Orð ársins of mörg til að velja eitt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2020 23:46 Þrjú af orðum ársins 2020. Getty/Kena Betancur Forsvarsmenn Oxford-orðabókarinnar sjá sér ekki fært að velja eitt ákveðið orð sem orð ársins líkt og venja er. Þess í stað hafa mörg orð orðið fyrir valinu á þessu fordæmalausa ári. Guardian greinir frá og segir að forsvarsmenn orðabókarinnar hafi einfaldlega sagt að orðin væru einfaldlega of mörg þetta árið til þess að velja eitthvað eitt orð sem staðið hefur upp úr. Þess í stað voru mörg orð fyrir valinu, orð á borð við kórónuveira, útgöngubann, R-tala, framlínustarfsmenn og svona mætti áfram telja, en orðin sem urðu fyrir valinu má sjá á myndinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Guardian (@guardian) Starfsmenn orðabókarinnar hafa einnig greint talsverða breytingu á orðanotkun og nefna þeir að vísindaleg hugtök á borð við R-tölu hafi komist í almenna umræðu, ásamt hugtökum á borð við það að sveigja kúrvuna og samfélagssmit. Þá hefur notkun á orðatiltækunu „follow the science“ eða „fylgið vísindunum“, aukist um 1000 prósent á milli ára. Þá er það sérstaklega tekið fram að Covid-19 hafi fyrst birst á prenti árið 2019 í skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar og hafi það hugtak fljótt tekið yfir notkun á orðinu kórónuveira, þó að það orð hafi áfram verið algengt. Notkun á öðrum orðum í tengslum við faraldurinn hefur einnig aukist mikið á milli ára. Þannig hefur orðið faraldur verið notað 57 þúsund prósent oftar á þessu ári en því síðasta. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Forsvarsmenn Oxford-orðabókarinnar sjá sér ekki fært að velja eitt ákveðið orð sem orð ársins líkt og venja er. Þess í stað hafa mörg orð orðið fyrir valinu á þessu fordæmalausa ári. Guardian greinir frá og segir að forsvarsmenn orðabókarinnar hafi einfaldlega sagt að orðin væru einfaldlega of mörg þetta árið til þess að velja eitthvað eitt orð sem staðið hefur upp úr. Þess í stað voru mörg orð fyrir valinu, orð á borð við kórónuveira, útgöngubann, R-tala, framlínustarfsmenn og svona mætti áfram telja, en orðin sem urðu fyrir valinu má sjá á myndinni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by The Guardian (@guardian) Starfsmenn orðabókarinnar hafa einnig greint talsverða breytingu á orðanotkun og nefna þeir að vísindaleg hugtök á borð við R-tölu hafi komist í almenna umræðu, ásamt hugtökum á borð við það að sveigja kúrvuna og samfélagssmit. Þá hefur notkun á orðatiltækunu „follow the science“ eða „fylgið vísindunum“, aukist um 1000 prósent á milli ára. Þá er það sérstaklega tekið fram að Covid-19 hafi fyrst birst á prenti árið 2019 í skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar og hafi það hugtak fljótt tekið yfir notkun á orðinu kórónuveira, þó að það orð hafi áfram verið algengt. Notkun á öðrum orðum í tengslum við faraldurinn hefur einnig aukist mikið á milli ára. Þannig hefur orðið faraldur verið notað 57 þúsund prósent oftar á þessu ári en því síðasta.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira