Stærsti latexhanskaframleiðandi heims lokar verksmiðjum vegna Covid-19 Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson skrifa 24. nóvember 2020 08:09 Úr verksmiðju Top Glove í Setia Alam, skammt frá malasísku höfuðbiorginni Kúala Lúmpúr. EPA/FAZRY ISMAIL Stærsti framleiðandi latexhanska í heiminum hefur neyðst til að loka helmingi verksmiðja sinna eftir að rúmur helmingur starfsliðsins greindist með Covid-19. Fyrirtækið, sem staðsett er í Malasíu og heitir Top Glove, ætlar að loka 28 verksmiðjum en um 2.500 starfsmenn verksmiðjanna eru nú smitaðir. Starfsmenn verksmiðjanna telja alls um 5.800. Aldrei hefur verið eins mikið að gera hjá fyrirtækinu eins og síðustu mánuði enda eru slíkir hanskar stór hluti af sóttvörnum í kórónufaraldrinum, jafnt hjá almenningi sem og hjá heilbrigðisstarfsfólki. Verkalýðssamtök hafa þó gert athugasemdir við starfsaðstöðuna hjá fólkinu sem vinnur myrkranna á milli við framleiðsluna og nú er komið í ljós að smit er útbreitt hjá fyrirtækinu. Starfsfólkið kemur flest frá Nepal og er búsett ávinnusvæðunum í Malasíu við þröngan kost. Bréf í Top Glove féllu um 7,5 prósent í morgun eftir að greint var frá fyrirhuguðum lokunum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Malasía Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Stærsti framleiðandi latexhanska í heiminum hefur neyðst til að loka helmingi verksmiðja sinna eftir að rúmur helmingur starfsliðsins greindist með Covid-19. Fyrirtækið, sem staðsett er í Malasíu og heitir Top Glove, ætlar að loka 28 verksmiðjum en um 2.500 starfsmenn verksmiðjanna eru nú smitaðir. Starfsmenn verksmiðjanna telja alls um 5.800. Aldrei hefur verið eins mikið að gera hjá fyrirtækinu eins og síðustu mánuði enda eru slíkir hanskar stór hluti af sóttvörnum í kórónufaraldrinum, jafnt hjá almenningi sem og hjá heilbrigðisstarfsfólki. Verkalýðssamtök hafa þó gert athugasemdir við starfsaðstöðuna hjá fólkinu sem vinnur myrkranna á milli við framleiðsluna og nú er komið í ljós að smit er útbreitt hjá fyrirtækinu. Starfsfólkið kemur flest frá Nepal og er búsett ávinnusvæðunum í Malasíu við þröngan kost. Bréf í Top Glove féllu um 7,5 prósent í morgun eftir að greint var frá fyrirhuguðum lokunum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Malasía Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira