Van Gaal telur Van De Beek hafa valið rangt með því að fara til United Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. desember 2020 07:01 Van Gaal kvaddi Man Utd með því að vinna enska bikarinn vísir/Getty Hinn þrautreyndi Louis van Gaal telur að landi sinn, Donny van de Beek, hafi ekki valið rétt með því að ganga í raðir Manchester United frá Ajax í sumar. Mikið er rætt og ritað um hinn 23 ára gamla Van de Beek sem var í lykilhlutverki í aðalliði Ajax frá nítján ára aldri en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri í byrjunarliðinu síðan hann gekk í raðir Man Utd og aðeins byrjað tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vona að hans tími muni koma en ég held að hann hafi ekki tekið góða ákvörðun,“ segir van Gaal sem stýrði Man Utd á árunum 2014-2016 en hann hóf farsælan þjálfaraferil sinn hjá Ajax í heimalandinu árið 1991. „Þegar þú hefur Paul Pogba og Bruno Fernandes, í hvaða stöðu áttu að spila Van de Beek?“ „Hann hefur ekki sömu gæði og Pogba eða Fernandes og þið sjáið að Pogba er ekki alltaf í byrjunarliðinu. Hvenær á Van de Beek að spila?“ spyr van Gaal. Donny hefur spilað vel fyrir hollenska landsliðið í ár en gæti átt á hættu að missa byrjunarliðssæti sitt þar með fáum mínútum í úrvalsdeildinni. „Ég held að hann hefði átt að geta séð þetta fyrir. Það eru svo mörg félög í sterkum deildum sem hefðu getað nýtt hann betur. Hann er með marga góða eiginleika.“ segir van Gaal. Did Donny van de Beek make a mistake joining Manchester United?Former #MUFC boss van Gaal thinks so... https://t.co/17hjJVyd9H— Off The Ball (@offtheball) December 13, 2020 Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Sjá meira
Mikið er rætt og ritað um hinn 23 ára gamla Van de Beek sem var í lykilhlutverki í aðalliði Ajax frá nítján ára aldri en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri í byrjunarliðinu síðan hann gekk í raðir Man Utd og aðeins byrjað tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni. „Ég vona að hans tími muni koma en ég held að hann hafi ekki tekið góða ákvörðun,“ segir van Gaal sem stýrði Man Utd á árunum 2014-2016 en hann hóf farsælan þjálfaraferil sinn hjá Ajax í heimalandinu árið 1991. „Þegar þú hefur Paul Pogba og Bruno Fernandes, í hvaða stöðu áttu að spila Van de Beek?“ „Hann hefur ekki sömu gæði og Pogba eða Fernandes og þið sjáið að Pogba er ekki alltaf í byrjunarliðinu. Hvenær á Van de Beek að spila?“ spyr van Gaal. Donny hefur spilað vel fyrir hollenska landsliðið í ár en gæti átt á hættu að missa byrjunarliðssæti sitt þar með fáum mínútum í úrvalsdeildinni. „Ég held að hann hefði átt að geta séð þetta fyrir. Það eru svo mörg félög í sterkum deildum sem hefðu getað nýtt hann betur. Hann er með marga góða eiginleika.“ segir van Gaal. Did Donny van de Beek make a mistake joining Manchester United?Former #MUFC boss van Gaal thinks so... https://t.co/17hjJVyd9H— Off The Ball (@offtheball) December 13, 2020
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Sjá meira