Finnst skrítið að hún hafi verið valin í lið ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2020 14:30 Þrátt fyrir að hafa nánast ekkert spilað á árinu var Megan Rapinoe valin í lið ársins 2020 hjá FIFA. getty/Brad Smith Margir furðuðu sig á því að Megan Rapinoe hafi verið valin í lið ársins á verðlaunahátíð FIFA, meðal annars hún sjálf. Rapinoe hefur ekki spilað leik síðan í mars og í færslu á Twitter fannst henni skrítið að hún hafi komist í lið ársins. „Þetta er augljóslega mikill heiður fyrir mig, að vera valin af kollegum mínum í lið ársins. Á sama tíma kom það mér á óvart að ég hafi komið til greina þar sem ég hef ekki spilað síðan í mars,“ sagði Rapinoe. Hún bætti við að valið á sér í lið ársins sýndi að gera þyrfti meira fyrir kvennafótboltann í heiminum. „Við erum með svo margar frábæra fótboltakonur í heiminum og við þurfum öll að gera það sem getum til að veita þeim athygli. Það að ég hafi verið valin sýnir enn og aftur að til að taka skref fram á við þurfum við að fjárfesta meira í kvennaboltanum til að gefa fleiri leikmönnum tækifæri til að sjást í sjónvarpi í sínum heimalöndum og á heimsvísu meðan þær spila,“ sagði Rapinoe. So much to be thankful for this year, and so much work still to be done. https://t.co/LtwTv8S0Jv pic.twitter.com/Kz8LettjXI— Megan Rapinoe (@mPinoe) December 17, 2020 Hún var valin besti leikmaður heims á verðlaunahátíð FIFA í fyrra. Rapinoe varð þá heimsmeistari með bandaríska landsliðinu og vakti auk þess mikla athygli fyrir baráttu sína utan vallar fyrir auknu jafnrétti og réttlæti. Henni tókst meðal annars að fara í taugarnar á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Enska landsliðskonan Lucy Bronze var valin besti leikmaður heims 2020 af FIFA. Pernille Harder og Wendie Renard voru einnig tilnefndar. FIFA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Rapinoe hefur ekki spilað leik síðan í mars og í færslu á Twitter fannst henni skrítið að hún hafi komist í lið ársins. „Þetta er augljóslega mikill heiður fyrir mig, að vera valin af kollegum mínum í lið ársins. Á sama tíma kom það mér á óvart að ég hafi komið til greina þar sem ég hef ekki spilað síðan í mars,“ sagði Rapinoe. Hún bætti við að valið á sér í lið ársins sýndi að gera þyrfti meira fyrir kvennafótboltann í heiminum. „Við erum með svo margar frábæra fótboltakonur í heiminum og við þurfum öll að gera það sem getum til að veita þeim athygli. Það að ég hafi verið valin sýnir enn og aftur að til að taka skref fram á við þurfum við að fjárfesta meira í kvennaboltanum til að gefa fleiri leikmönnum tækifæri til að sjást í sjónvarpi í sínum heimalöndum og á heimsvísu meðan þær spila,“ sagði Rapinoe. So much to be thankful for this year, and so much work still to be done. https://t.co/LtwTv8S0Jv pic.twitter.com/Kz8LettjXI— Megan Rapinoe (@mPinoe) December 17, 2020 Hún var valin besti leikmaður heims á verðlaunahátíð FIFA í fyrra. Rapinoe varð þá heimsmeistari með bandaríska landsliðinu og vakti auk þess mikla athygli fyrir baráttu sína utan vallar fyrir auknu jafnrétti og réttlæti. Henni tókst meðal annars að fara í taugarnar á Donald Trump Bandaríkjaforseta. Enska landsliðskonan Lucy Bronze var valin besti leikmaður heims 2020 af FIFA. Pernille Harder og Wendie Renard voru einnig tilnefndar.
FIFA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira