Mikill meirihluti leikmanna vill halda áfram að krjúpa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. desember 2020 13:45 Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar krjúpa fyrir hvern leik til að sýna stuðning í verki. EPA-EFE/Paul Childs Leikmannasamtök knattspyrnumanna á Englandi hafa staðfest að stór meirihluti leikmanna deildarinnar vilji halda áfram að krjúpa fyrir leiki. Er þetta gert til að sýna stuðning í verki og sporna gegn kynþáttaníði. Umræða átti sér stað eftir að stuðningsmenn Millwall, félags Jóns Daða Böðvarssonar í ensku B-deildinni, bauluðu á leikmenn er þeir krupu fyrir leik liðsins gegn Derby County. Þá var einnig baulað á leikjum Colchester United og Cambridge United. Í ljós kom að stór meirihluti vill halda áfram að krjúpa fyrir leiki. In light of recent negative crowd reactions and some clubs exploring an alternative to players taking the knee, the PFA has been in consultation with its members on the issue.Players overwhelmingly support continuing this act of solidarity.Read more: https://t.co/zEdeWjT0X1— Professional Footballers' Association (@PFA) December 18, 2020 Þeir telja það mikilvægt til að minna á að baráttan gegn kynþáttaníði sé hvergi nærri lokið og skiptir litlu þó þeir fáu stuðningsmenn sem séu á leikjunum bauli. „Niðurstöðurnar voru skýrar,“ segir í tilkynningu frá leikmannasamtökunum. Rætt var við leikmenn í úrvalsdeildum karla og kvenna sem of EFL en það eru samtök neðri deilda á Englandi. Það er ensku Championship-deildinni [B], League 1 [C], League 2 [D] og National League [E-deild]. „Leikmenn eru aðeins að sporna við kynþáttaníði og ekki að styðja nein pólitísk sjónarmið. Þetta er friðsamleg leið til að benda á langvarandi kerfisbundin vandamál“ segir einnig í tilkynningu leikmannasamtakanna. Þá er enska knattspyrnusambandið með mál Millwall, Colchaster og Cambridge til rannsóknar. Fótbolti Enski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. 4. september 2020 07:00 Svaraði gagnrýninni fullum hálsi Magdalena Eriksson, leikmaður sænska landsliðsins og Chelsea, svaraði gagnrýninni sem sænska landsliðið fékk á Twitter-síðu sinni. 19. september 2020 08:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Sjá meira
Umræða átti sér stað eftir að stuðningsmenn Millwall, félags Jóns Daða Böðvarssonar í ensku B-deildinni, bauluðu á leikmenn er þeir krupu fyrir leik liðsins gegn Derby County. Þá var einnig baulað á leikjum Colchester United og Cambridge United. Í ljós kom að stór meirihluti vill halda áfram að krjúpa fyrir leiki. In light of recent negative crowd reactions and some clubs exploring an alternative to players taking the knee, the PFA has been in consultation with its members on the issue.Players overwhelmingly support continuing this act of solidarity.Read more: https://t.co/zEdeWjT0X1— Professional Footballers' Association (@PFA) December 18, 2020 Þeir telja það mikilvægt til að minna á að baráttan gegn kynþáttaníði sé hvergi nærri lokið og skiptir litlu þó þeir fáu stuðningsmenn sem séu á leikjunum bauli. „Niðurstöðurnar voru skýrar,“ segir í tilkynningu frá leikmannasamtökunum. Rætt var við leikmenn í úrvalsdeildum karla og kvenna sem of EFL en það eru samtök neðri deilda á Englandi. Það er ensku Championship-deildinni [B], League 1 [C], League 2 [D] og National League [E-deild]. „Leikmenn eru aðeins að sporna við kynþáttaníði og ekki að styðja nein pólitísk sjónarmið. Þetta er friðsamleg leið til að benda á langvarandi kerfisbundin vandamál“ segir einnig í tilkynningu leikmannasamtakanna. Þá er enska knattspyrnusambandið með mál Millwall, Colchaster og Cambridge til rannsóknar.
Fótbolti Enski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. 4. september 2020 07:00 Svaraði gagnrýninni fullum hálsi Magdalena Eriksson, leikmaður sænska landsliðsins og Chelsea, svaraði gagnrýninni sem sænska landsliðið fékk á Twitter-síðu sinni. 19. september 2020 08:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Sjá meira
Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. 4. september 2020 07:00
Svaraði gagnrýninni fullum hálsi Magdalena Eriksson, leikmaður sænska landsliðsins og Chelsea, svaraði gagnrýninni sem sænska landsliðið fékk á Twitter-síðu sinni. 19. september 2020 08:00