NBA: LeBron og Durant í stuði Ísak Hallmundarson skrifar 26. desember 2020 09:50 Durant er mættur aftur. getty/Omar Rawlings Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. LeBron James og félagar í LA Lakers unnu sannfærandi 138-115 sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar. Luka Doncic skoraði 27 stig fyrir tapliðið og gaf sjö stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Lakers og Anthony Davis skoraði 28 stig. Þá var varamaðurinn Montrezl Harrel með 22 stig af bekknum fyrir Lakers. LeBron James has now recorded 20+ PTS and 10+ AST in four Christmas Day games. The only other player with as many 20-point, 10 assist games on December 25th is Oscar Robertson, who had seven such games. @EliasSports pic.twitter.com/UaV8SZT1TP— NBA History (@NBAHistory) December 26, 2020 Dennis Schroder & Montrezl Harrell spark the @Lakers victory vs. Dallas! #NBAXmas Schroder: 18 PTS, 6 AST@MONSTATREZZ: 22 PTS, 7 REB pic.twitter.com/13EDXoQ8CS— NBA (@NBA) December 26, 2020 Kevin Durant er mættur aftur til leiks þetta árið eftir að hafa ekkert spilað á síðasta tímabili. Hann leikur nú með Brooklyn Nets sem vann 28 stiga sigur á Boston Celtics í nótt, 123-95. Durant skoraði 29 stig fyrir Brooklyn en liðsfélagi hans Kyrie Irving skoraði 37 stig. Jaylen Brown var stigahæstur í Boston liðinu með 22 stig. Kyrie Irving's 37-point #NBAXmas performance puts him atop the #NBAFantasy leaderboard! 👏 pic.twitter.com/47xzVTGGg0— NBA Fantasy (@NBAFantasy) December 26, 2020 LA Clippers unnu 121-108 sigur á Denver Nuggets. Kawhi Leonard skoraði 21 stig og Paul George 23 stig fyrir Clippers. The Klaw swipes it away and dumps it off in transition! #NBAXmas on ESPN pic.twitter.com/e4hdFy0NKd— NBA (@NBA) December 26, 2020 Öll úrslit næturinnar: Miami Heat - New Orleans Pelicans 111-98 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 138-99 Boston Celtics - Brooklyn Nets 95-123 LA Lakers - Dallas Mavericks 138-115 Denver Nuggets - LA Clippers 108-121 NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
LeBron James og félagar í LA Lakers unnu sannfærandi 138-115 sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar. Luka Doncic skoraði 27 stig fyrir tapliðið og gaf sjö stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Lakers og Anthony Davis skoraði 28 stig. Þá var varamaðurinn Montrezl Harrel með 22 stig af bekknum fyrir Lakers. LeBron James has now recorded 20+ PTS and 10+ AST in four Christmas Day games. The only other player with as many 20-point, 10 assist games on December 25th is Oscar Robertson, who had seven such games. @EliasSports pic.twitter.com/UaV8SZT1TP— NBA History (@NBAHistory) December 26, 2020 Dennis Schroder & Montrezl Harrell spark the @Lakers victory vs. Dallas! #NBAXmas Schroder: 18 PTS, 6 AST@MONSTATREZZ: 22 PTS, 7 REB pic.twitter.com/13EDXoQ8CS— NBA (@NBA) December 26, 2020 Kevin Durant er mættur aftur til leiks þetta árið eftir að hafa ekkert spilað á síðasta tímabili. Hann leikur nú með Brooklyn Nets sem vann 28 stiga sigur á Boston Celtics í nótt, 123-95. Durant skoraði 29 stig fyrir Brooklyn en liðsfélagi hans Kyrie Irving skoraði 37 stig. Jaylen Brown var stigahæstur í Boston liðinu með 22 stig. Kyrie Irving's 37-point #NBAXmas performance puts him atop the #NBAFantasy leaderboard! 👏 pic.twitter.com/47xzVTGGg0— NBA Fantasy (@NBAFantasy) December 26, 2020 LA Clippers unnu 121-108 sigur á Denver Nuggets. Kawhi Leonard skoraði 21 stig og Paul George 23 stig fyrir Clippers. The Klaw swipes it away and dumps it off in transition! #NBAXmas on ESPN pic.twitter.com/e4hdFy0NKd— NBA (@NBA) December 26, 2020 Öll úrslit næturinnar: Miami Heat - New Orleans Pelicans 111-98 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 138-99 Boston Celtics - Brooklyn Nets 95-123 LA Lakers - Dallas Mavericks 138-115 Denver Nuggets - LA Clippers 108-121
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira