Liverpool sækir sér hjálp frá þýskum lækni í baráttunni við meiðslahrinuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 13:31 Dr. Andreas Schlumberger að störfum hjá FC Schalke 04. Getty/Mario Hommes Englandsmeistarar Liverpool hafa glímt við mikil meiðsli á þessu tímabili og fá lið hafa misst út jafnmarga aðalliðsleikmenn og Liverpool á þessu ári. Liverpool tilkynnti í dag að félagið hafi nú sótt sér nýjan lækni til Þýskalands til að aðstoða við að halda leikmönnum liðsins heilum á nýju ári. Dr Andreas Schlumberger er nefnilega nýr yfirmaður endurheimtar- og frammistöðudeildar félagsins svokallaður „head of recovery and performance“. Þetta er alveg ný staða hjá Liverpool en Schlumberger mun vinna náið með þeim sem hafa unnið að frammistöðumati, læknastörfum og endurheimt hjá enska félaginu. #LFC has appointed Dr Andreas Schlumberger as head of recovery and performance.This newly-created specialist role will support and work in close collaboration with the current performance, medical and rehabilitation leadership.— Liverpool FC (@LFC) December 29, 2020 Schlumberger mun hafa aðstöðu á nýja æfingasvæði Liverpool, AXA Training Centre, en hann er að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins frá þýska félaginu Schalke 04. Dr Andreas Schlumberger er 54 ára gamall en hann hefur unnið áður með knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Þeir voru saman hjá Dortmund árunum 2011 til 2015. Schlumberger yfirgaf Dortmund fyrir fimm árum og hefur síðan unnið hjá Bayern München, Borussia Monchengladbach og nú síðast Schalke 04. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Liverpool tilkynnti í dag að félagið hafi nú sótt sér nýjan lækni til Þýskalands til að aðstoða við að halda leikmönnum liðsins heilum á nýju ári. Dr Andreas Schlumberger er nefnilega nýr yfirmaður endurheimtar- og frammistöðudeildar félagsins svokallaður „head of recovery and performance“. Þetta er alveg ný staða hjá Liverpool en Schlumberger mun vinna náið með þeim sem hafa unnið að frammistöðumati, læknastörfum og endurheimt hjá enska félaginu. #LFC has appointed Dr Andreas Schlumberger as head of recovery and performance.This newly-created specialist role will support and work in close collaboration with the current performance, medical and rehabilitation leadership.— Liverpool FC (@LFC) December 29, 2020 Schlumberger mun hafa aðstöðu á nýja æfingasvæði Liverpool, AXA Training Centre, en hann er að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins frá þýska félaginu Schalke 04. Dr Andreas Schlumberger er 54 ára gamall en hann hefur unnið áður með knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Þeir voru saman hjá Dortmund árunum 2011 til 2015. Schlumberger yfirgaf Dortmund fyrir fimm árum og hefur síðan unnið hjá Bayern München, Borussia Monchengladbach og nú síðast Schalke 04.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira