Liverpool sækir sér hjálp frá þýskum lækni í baráttunni við meiðslahrinuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 13:31 Dr. Andreas Schlumberger að störfum hjá FC Schalke 04. Getty/Mario Hommes Englandsmeistarar Liverpool hafa glímt við mikil meiðsli á þessu tímabili og fá lið hafa misst út jafnmarga aðalliðsleikmenn og Liverpool á þessu ári. Liverpool tilkynnti í dag að félagið hafi nú sótt sér nýjan lækni til Þýskalands til að aðstoða við að halda leikmönnum liðsins heilum á nýju ári. Dr Andreas Schlumberger er nefnilega nýr yfirmaður endurheimtar- og frammistöðudeildar félagsins svokallaður „head of recovery and performance“. Þetta er alveg ný staða hjá Liverpool en Schlumberger mun vinna náið með þeim sem hafa unnið að frammistöðumati, læknastörfum og endurheimt hjá enska félaginu. #LFC has appointed Dr Andreas Schlumberger as head of recovery and performance.This newly-created specialist role will support and work in close collaboration with the current performance, medical and rehabilitation leadership.— Liverpool FC (@LFC) December 29, 2020 Schlumberger mun hafa aðstöðu á nýja æfingasvæði Liverpool, AXA Training Centre, en hann er að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins frá þýska félaginu Schalke 04. Dr Andreas Schlumberger er 54 ára gamall en hann hefur unnið áður með knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Þeir voru saman hjá Dortmund árunum 2011 til 2015. Schlumberger yfirgaf Dortmund fyrir fimm árum og hefur síðan unnið hjá Bayern München, Borussia Monchengladbach og nú síðast Schalke 04. Enski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Liverpool tilkynnti í dag að félagið hafi nú sótt sér nýjan lækni til Þýskalands til að aðstoða við að halda leikmönnum liðsins heilum á nýju ári. Dr Andreas Schlumberger er nefnilega nýr yfirmaður endurheimtar- og frammistöðudeildar félagsins svokallaður „head of recovery and performance“. Þetta er alveg ný staða hjá Liverpool en Schlumberger mun vinna náið með þeim sem hafa unnið að frammistöðumati, læknastörfum og endurheimt hjá enska félaginu. #LFC has appointed Dr Andreas Schlumberger as head of recovery and performance.This newly-created specialist role will support and work in close collaboration with the current performance, medical and rehabilitation leadership.— Liverpool FC (@LFC) December 29, 2020 Schlumberger mun hafa aðstöðu á nýja æfingasvæði Liverpool, AXA Training Centre, en hann er að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins frá þýska félaginu Schalke 04. Dr Andreas Schlumberger er 54 ára gamall en hann hefur unnið áður með knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Þeir voru saman hjá Dortmund árunum 2011 til 2015. Schlumberger yfirgaf Dortmund fyrir fimm árum og hefur síðan unnið hjá Bayern München, Borussia Monchengladbach og nú síðast Schalke 04.
Enski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti