Tómas um Þóri: „Það var enginn að horfa fram hjá honum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. desember 2020 18:49 Þórir Hergeirsson vann gull með Noreg á EM í handbolta sem lauk í desember. Getty/Baptiste Fernandez Tómas Þór Þórðarson, formaður Samtaka íþróttafréttamanna, segir að ekki sé útilokað að kjörið um íþróttamann, þjálfara og lið ársins taki breytingum á næstu árum. Gagnrýnt hefur verið að Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handbolta, sé ekki á listanum en Arnar Þór Viðarsson, Elísabet Gunnarsdóttir og Heimir Guðjónsson eru tilnefnd. Tómas Þór fór yfir valið í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöld. „Þetta árlega vandamál með þennan stórkostlega Selfyssing. Kosningin er árlega búin þegar hann er að vinna þessa titla en ekki að því sögðu þá kemur hann til greina ári síðar. Kannski svakalegur árangur hans stigi á hans eigin tær, til að orða þetta á einhvern hræðilegan máta“ sagði Tómas. „Það er aldrei að vita nema að þetta verði skoðað núna. Þetta var ekki gott í ár. Það var enginn að horfa fram hjá honum. Hann náði ekki þessum árangri í fyrra en hann hefur áður náð árangri sem hefur aðeins verið litið fram hjá.“ „Hann er á öðru tímabelti en kosningin. Það þýðir ekki að kosningin þurfi að vera í einhverjum risaeðlugarði og geti ekki tekið neinum breytingum. Það er allt í lagi að skoða það gaumgæfilega að taka öðrum eins árangri eins og þessi frábæri gæi hefur náð.“ Allt viðtalið um valið, sem fer fram í kvöld, má sjá hér að neðan þar sem Tómas velur einnig hápunkt ársins og fer yfir topp tíu listann. Klippa: Sportpakkinn - Íþrottamaður ársins Íþróttamaður ársins Handbolti Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Gagnrýnt hefur verið að Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handbolta, sé ekki á listanum en Arnar Þór Viðarsson, Elísabet Gunnarsdóttir og Heimir Guðjónsson eru tilnefnd. Tómas Þór fór yfir valið í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöld. „Þetta árlega vandamál með þennan stórkostlega Selfyssing. Kosningin er árlega búin þegar hann er að vinna þessa titla en ekki að því sögðu þá kemur hann til greina ári síðar. Kannski svakalegur árangur hans stigi á hans eigin tær, til að orða þetta á einhvern hræðilegan máta“ sagði Tómas. „Það er aldrei að vita nema að þetta verði skoðað núna. Þetta var ekki gott í ár. Það var enginn að horfa fram hjá honum. Hann náði ekki þessum árangri í fyrra en hann hefur áður náð árangri sem hefur aðeins verið litið fram hjá.“ „Hann er á öðru tímabelti en kosningin. Það þýðir ekki að kosningin þurfi að vera í einhverjum risaeðlugarði og geti ekki tekið neinum breytingum. Það er allt í lagi að skoða það gaumgæfilega að taka öðrum eins árangri eins og þessi frábæri gæi hefur náð.“ Allt viðtalið um valið, sem fer fram í kvöld, má sjá hér að neðan þar sem Tómas velur einnig hápunkt ársins og fer yfir topp tíu listann. Klippa: Sportpakkinn - Íþrottamaður ársins
Íþróttamaður ársins Handbolti Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira