EM ekki í hættu Meiðsli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar reyndust ekki alvarleg og mætti hann aftur út á gólf um helgina. Þau munu ekki hafa áhrif á Evrópumótið í næsta mánuði. Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk slæmt högg á síðuna í leik með Magdeburg í þýsku Bundesligunni gegn Melsungen í síðustu viku. Handbolti 16.12.2025 10:32
Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Ein af hetjunum úr norska kvennalandsliðinu í handbolta sem varð heimsmeistari á sunnudaginn er Maren Aardahl sem með hverjum leik á mótinu þurfti að þola sífellt verri sársauka. Handbolti 16.12.2025 07:03
Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Íslandsmeistarar Fram unnu dramatískan tveggja marka sigur er liðið heimsótti topplið Hauka í síðustu umferð Olís-deildar karla fyrir jól í kvöld, 25-27. Handbolti 15.12.2025 18:48
Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Eftir úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í kvöld var tilkynnt um valið á besta leikmanni mótsins og leikmönnum í úrvalsliðinu. Handbolti 14. desember 2025 19:46
Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Íslenski landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon átti enn einn stórleikinn í kvöld þegar Magdeburg hélt sigurgöngu sinni áfram í þýska handboltanum. Handbolti 14. desember 2025 19:11
Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Norska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í fimmta sinn með sigri á Þýskalandi í úrslitaleik í Rotterdam í Hollandi. Handbolti 14. desember 2025 18:01
Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Einar Bragi Aðalsteinsson átti góðan leik í gríðarmikilvægum 35-27 sigri Kristianstad gegn Hammarby í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 14. desember 2025 16:56
Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð ÍBV gerði sér góða ferð norður og vann 32-27 gegn Þór Akureyri í 15. umferð Olís deildar karla. Handbolti 14. desember 2025 16:44
Donni markahæstur í dramatískum sigri Kristján Örn „Donni“ Kristjánsson var markahæstur í 34-35 sigri Skanderborg á útivelli gegn Hoj í 17. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 14. desember 2025 15:50
Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Frakkland tryggði sér þriðja sætið á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta með 33-31 sigri gegn Hollandi í framlengdum leik. Handbolti 14. desember 2025 15:38
Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land ÍBV sótti sterk tvö stig á Selfossi með 29-40 sigri í fyrsta leik eftir landsleikjahlé. Handbolti 14. desember 2025 15:23
Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Henny Reistad hefur átt frábært heimsmeistaramót með Norðmönnum og á mikinn þátt í því að norska landsliðið er að rúlla mótinu upp. Hún átti enn stórleikinn þegar hún tryggði sér sæti í úrslitaleik heimsmeistaramótsins. Handbolti 14. desember 2025 09:33
Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Íslendingaliðin þrjú í portúgölsku deildinni í handbolta unnu öll leiki sína í kvöld. Handbolti 13. desember 2025 20:40
Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém unnu risasigur í ungverska handboltanum í dag og íslenski landsliðsmaðurinn var í miklu stuði. Handbolti 13. desember 2025 16:25
Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Olís deild kvenna í handbolta hófst aftur í dag eftir hlé vegna heimsmeistaramótsins. Valur vann öruggan sigur gegn Stjörnunni og Fram sótti sigur gegn ÍR. Í báðum leikjum mátti finna leikmenn sem tóku þátt á HM fyrir Íslands hönd um síðustu helgi. Handbolti 13. desember 2025 16:01
Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Sitjandi forseti alþjóða handknattleikssambandsins hefur ákveðið að brjóta hefðir og halda sig heima þegar úrslitaleikur HM fer fram á morgun. Handbolti 13. desember 2025 15:16
Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Haukakonur völtuðu yfir KA/Þór 35-20 í 10. umferð Olís deildar kvenna í dag. Eftir þrjá tap leiki í röð komu Haukar sterkar til baka eftir HM pásuna og sýndu sínar bestu hliðar í dag. Handbolti 13. desember 2025 14:47
Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Guðmundur Guðmundsson segir árangur sinn sem þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Fredericia tala sínu máli. Hann lítur stoltur yfir farinn veg sem reyndi á og var krefjandi á köflum. Handbolti 13. desember 2025 09:32
Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Hollenska handboltastjarnan Kay Smits hefur ákveðið að sleppa Evrópumótinu í janúar. Hann vill sýna varúð þrátt fyrir að vera kominn á fulla ferð eftir hjartavöðvabólgu. Handbolti 13. desember 2025 09:01
Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Gera má ráð fyrir að leitarhegðun Íslendinga á Google-leitarvélinni sé ákveðin endurspeglun á því hvað gerðist á árinu en á topp tíu listanum yfir vinsælustu leitirnar má finna bandarískan áhrifavald, fyrrverandi forseta, raðmorðingja og Afríkuríki. Tæknirisinn Google tók saman það sem Íslendingar leituðu helst að í leitarvélinni á árinu. Lífið 13. desember 2025 07:00
Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Það að Rúnar Sigtryggsson hafi í dag verið ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins Wetzlar hefur jákvæð áhrif fyrir annað félag í efstu deild Þýskalands. Handbolti 12. desember 2025 22:38
Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur staðið sig stórkostlega á fyrsta stórmótinu eftir að hinn afar sigursæli Þórir Hergeirsson kvaddi liðið, og er komið í úrslit á HM eftir stórsigur á gestgjöfum Hollands í Rotterdam. Handbolti 12. desember 2025 21:20
Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Eftir 32 ára bið mun Þýskaland leika til úrslita á ný á HM kvenna í handbolta á sunnudaginn, eftir að hafa slegið ríkjandi heimsmeistara Frakklands út í dag. Handbolti 12. desember 2025 18:20
Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Norska handknattleiksfélagið Kolstad glímir við fjárhagskröggur og hefur nú boðað uppsagnir sem vonast er til að hjálpi við að rétta af reksturinn. Handbolti 12. desember 2025 17:47