Ný rannsókn: 40% segja skammdegið hafa mikil áhrif á líðan Rakel Sveinsdóttir skrifar 17. mars 2020 15:00 Vonandi mun bæði brúnin á landsmönnum og róðurinn í rekstri og vinnu léttast með hækkandi sól. Vísir/Vilhelm Í öllu því raski og óróa sem víðast ríkir nú í kjölfar kórónuveirunnar glöddust margir þegar sagt var frá því um liðna helgi að lóan væri komin. Margir tala líka um hversu góð tilfinning það er að nú sé þó farið að birta og segja að það eitt og sér hjálpi til. Ný rannsókn Maskínu styður þetta því samkvæmt niðurstöðum segjast tæplega 41% aðspurðra að skammdegið hafi mikil áhrif á líðan þeirra. Konur fremur en karlar telja áhrifin mikil eða 48% kvenna til samanburðar við 33,7% karla. Yngra fólk finnur hins vegar mikinn mun því í aldurshópnum 18-29 ára segjast rúmlega 63% aðspurðra að skammdegið hafi mikil áhrif á líðan þeirra. Í aldurshópnum 60 ára og eldri segjast aðeins um 23% að skammdegið hafi mikil áhrif. Niðurstöður rannsóknar sem Maskína gerði á dögunum.Vísir/Maskína Í rannsókn sem gerð var í Bretlandi sögðust tveir þriðju aðspurðra telja að þeir væru ekki eins skilvirkir í vinnu yfir vetrarmánuðina í samanburði við bjartari árstíma. Þannig sögðust 69% ekki vera eins hugmyndaríkir og vera almennt orkulausari. Þá sögðust tveir þriðju aðspurðra vera líklegri til að detta í meiri óhollustu á veturnar og sækja þá meira í sætindi sem boðið er upp á í vinnunni, svo sem nammibita eða kex. Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Sjá meira
Í öllu því raski og óróa sem víðast ríkir nú í kjölfar kórónuveirunnar glöddust margir þegar sagt var frá því um liðna helgi að lóan væri komin. Margir tala líka um hversu góð tilfinning það er að nú sé þó farið að birta og segja að það eitt og sér hjálpi til. Ný rannsókn Maskínu styður þetta því samkvæmt niðurstöðum segjast tæplega 41% aðspurðra að skammdegið hafi mikil áhrif á líðan þeirra. Konur fremur en karlar telja áhrifin mikil eða 48% kvenna til samanburðar við 33,7% karla. Yngra fólk finnur hins vegar mikinn mun því í aldurshópnum 18-29 ára segjast rúmlega 63% aðspurðra að skammdegið hafi mikil áhrif á líðan þeirra. Í aldurshópnum 60 ára og eldri segjast aðeins um 23% að skammdegið hafi mikil áhrif. Niðurstöður rannsóknar sem Maskína gerði á dögunum.Vísir/Maskína Í rannsókn sem gerð var í Bretlandi sögðust tveir þriðju aðspurðra telja að þeir væru ekki eins skilvirkir í vinnu yfir vetrarmánuðina í samanburði við bjartari árstíma. Þannig sögðust 69% ekki vera eins hugmyndaríkir og vera almennt orkulausari. Þá sögðust tveir þriðju aðspurðra vera líklegri til að detta í meiri óhollustu á veturnar og sækja þá meira í sætindi sem boðið er upp á í vinnunni, svo sem nammibita eða kex.
Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Sjá meira