Sportpakkinn: Vonandi getum við spilað í júní Sindri Sverrisson skrifar 17. mars 2020 20:30 Guðni Bergsson er formaður KSÍ. vísir/skjáskot „Það er alla vega búið að fresta þessu um sinn og vonandi getum við spilað þarna í júní,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um EM-umspilið sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur þátt í. Umspilinu var í dag frestað fram í júní en það átti að fara fram 26. og 31. mars. Guðni tók þátt í stórum fjarfundi UEFA í dag þar sem niðurstaðan var sú að fresta EM karla um eitt ár og umspilinu fram í júní. Guðni ræddi málin við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld og sagði ljóst að til frekari frestunar umspilsins gæti komið: „Ég held að það sé alveg mögulegt. Við verðum bara að vera raunsæ með það. Framvindan hefur auðvitað verið með ólíkindum undanfarna daga og vikur svo það er erfitt til um að segja en við vonum svo sannarlega að við getum spilað þennan mikilvæga leik í júní og að hlutirnir fari að lagast eitthvað. En það er erfitt að segja til um það,“ sagði Guðni og ekki alveg ljóst nákvæmlega hvenær Rúmenía mætir á Laugardalsvöll. „Vegna samkomubannsins var útséð með að við gætum spilað fyrir framan okkar áhorfendur 26. mars. Úr því sem komið var er svo sem fínt að fresta þessum leik og fá hann þá í sumar, fyrir framan okkar fólk og okkar stuðningsmenn. Það viljum við auðvitað. Við horfum fram til júní og verðum þá vonandi með okkar sterkasta lið og hlutirnir kannski í betra horfi almennt í samfélaginu en í dag,“ sagði Guðni en nánar er rætt við hann í innslaginu hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Guðni Bergs ræddi um umspilið KSÍ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
„Það er alla vega búið að fresta þessu um sinn og vonandi getum við spilað þarna í júní,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um EM-umspilið sem íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur þátt í. Umspilinu var í dag frestað fram í júní en það átti að fara fram 26. og 31. mars. Guðni tók þátt í stórum fjarfundi UEFA í dag þar sem niðurstaðan var sú að fresta EM karla um eitt ár og umspilinu fram í júní. Guðni ræddi málin við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld og sagði ljóst að til frekari frestunar umspilsins gæti komið: „Ég held að það sé alveg mögulegt. Við verðum bara að vera raunsæ með það. Framvindan hefur auðvitað verið með ólíkindum undanfarna daga og vikur svo það er erfitt til um að segja en við vonum svo sannarlega að við getum spilað þennan mikilvæga leik í júní og að hlutirnir fari að lagast eitthvað. En það er erfitt að segja til um það,“ sagði Guðni og ekki alveg ljóst nákvæmlega hvenær Rúmenía mætir á Laugardalsvöll. „Vegna samkomubannsins var útséð með að við gætum spilað fyrir framan okkar áhorfendur 26. mars. Úr því sem komið var er svo sem fínt að fresta þessum leik og fá hann þá í sumar, fyrir framan okkar fólk og okkar stuðningsmenn. Það viljum við auðvitað. Við horfum fram til júní og verðum þá vonandi með okkar sterkasta lið og hlutirnir kannski í betra horfi almennt í samfélaginu en í dag,“ sagði Guðni en nánar er rætt við hann í innslaginu hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn: Guðni Bergs ræddi um umspilið
KSÍ EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Hamrén ánægður með ákvörðun UEFA: „Hlutir sem eru stærri og mikilvægari en fótbolti“ Þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir að UEFA hafi tekið rétta ákvörðun með að færa Evrópumótið fram á næsta ár. 17. mars 2020 15:42
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti