Norðmenn vilja tvöfalda EM-veislu og skora á UEFA Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 20:46 Maren Mjelde er fyrirliði norska landsliðsins og hún vill spila á EM 2021. vísir/getty Terje Svendsen, formaður norska knattspyrnusambandsins, segir að það sé mikilvægt að EM kvenna fari fram sumarið 2021 en verði ekki fært til vegna EM karla. Svendsen hefur sent Aleksander Ceferin, forseta UEFA, erindi þar sem hann fer fram á að áfram verði stefnt á að halda EM kvenna 2021. Í vikunni var ákveðið að fresta EM karla, sem átti að fara fram í sumar, um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Mótið á að fara fram 11. júní til 11. júlí. Þær dagsetningar skarast lítillega á við EM kvenna sem til stóð að hæfist 7. júlí. Líklegt þykir að EM kvenna verði fært til um eitt ár en Norðmenn vilja frekar fá tvöfalda EM-veislu 2021: „Við þurfum núna meira en nokkru sinni á því að halda að hafa eitthvað til að hlakka til, eitthvað sem sameinar okkur. Því fyrr, því betra. Lokakeppni EM, bæði hjá körlum og konum, býr yfir þessum krafti,“ sagði Svendsen í fréttatilkynningu frá norska sambandinu. „UEFA þarf að ráða fram úr mörgum erfiðum úrlausnarefnum. Samt tel ég mjög mikilvægt að báðar EM-lokakeppnirnar fari fram á næsta ári. Hjá norska knattspyrnusambandinu þykir sjálfsagt að kvennafótbolti sé jafnmikilvægur og karlafótbolti. Hugsið ykkur hver áhrifin yrðu ef við komumst á bæði mótin. Tvær EM-keppnir 2021 myndu senda kraftmikil skilaboð til stelpna sem spila fótbolta,“ sagði Svendsen. EM 2021 í Englandi Noregur Tengdar fréttir Miklar breytingar á leikjadagatali íslenska kvennalandsliðsins Apríl-leikjum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hefur verið frestað. Nýjar dagsetningar hafa ekki verið gefnar út. 17. mars 2020 14:47 Segja að EM kvenna verði líka fært aftur um eitt ár EM kvenna í fótbolta verður að EM 2022 eftir tilfærsluna á EM karla í dag. 17. mars 2020 13:35 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Terje Svendsen, formaður norska knattspyrnusambandsins, segir að það sé mikilvægt að EM kvenna fari fram sumarið 2021 en verði ekki fært til vegna EM karla. Svendsen hefur sent Aleksander Ceferin, forseta UEFA, erindi þar sem hann fer fram á að áfram verði stefnt á að halda EM kvenna 2021. Í vikunni var ákveðið að fresta EM karla, sem átti að fara fram í sumar, um eitt ár vegna kórónuveirunnar. Mótið á að fara fram 11. júní til 11. júlí. Þær dagsetningar skarast lítillega á við EM kvenna sem til stóð að hæfist 7. júlí. Líklegt þykir að EM kvenna verði fært til um eitt ár en Norðmenn vilja frekar fá tvöfalda EM-veislu 2021: „Við þurfum núna meira en nokkru sinni á því að halda að hafa eitthvað til að hlakka til, eitthvað sem sameinar okkur. Því fyrr, því betra. Lokakeppni EM, bæði hjá körlum og konum, býr yfir þessum krafti,“ sagði Svendsen í fréttatilkynningu frá norska sambandinu. „UEFA þarf að ráða fram úr mörgum erfiðum úrlausnarefnum. Samt tel ég mjög mikilvægt að báðar EM-lokakeppnirnar fari fram á næsta ári. Hjá norska knattspyrnusambandinu þykir sjálfsagt að kvennafótbolti sé jafnmikilvægur og karlafótbolti. Hugsið ykkur hver áhrifin yrðu ef við komumst á bæði mótin. Tvær EM-keppnir 2021 myndu senda kraftmikil skilaboð til stelpna sem spila fótbolta,“ sagði Svendsen.
EM 2021 í Englandi Noregur Tengdar fréttir Miklar breytingar á leikjadagatali íslenska kvennalandsliðsins Apríl-leikjum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hefur verið frestað. Nýjar dagsetningar hafa ekki verið gefnar út. 17. mars 2020 14:47 Segja að EM kvenna verði líka fært aftur um eitt ár EM kvenna í fótbolta verður að EM 2022 eftir tilfærsluna á EM karla í dag. 17. mars 2020 13:35 EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Miklar breytingar á leikjadagatali íslenska kvennalandsliðsins Apríl-leikjum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hefur verið frestað. Nýjar dagsetningar hafa ekki verið gefnar út. 17. mars 2020 14:47
Segja að EM kvenna verði líka fært aftur um eitt ár EM kvenna í fótbolta verður að EM 2022 eftir tilfærsluna á EM karla í dag. 17. mars 2020 13:35
EM verður haldið á næsta ári Evrópumót karla í fótbolta verður haldið á næsta ári. 17. mars 2020 12:35