Heilsan batnar með hverjum degi sem líður Sylvía Hall skrifar 19. mars 2020 23:35 Tom Hanks og Rita Wilson. Vísir/Getty Hjónin Tom Hanks og Rita Wilson eru við góða heilsu og líður betur með degi hverjum. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi Hanks í samtali við People, en þau hjónin greindust með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í síðustu viku. Hjónin eru enn í einangrun á heimili sínu í Ástralíu, þar sem Hanks er við tökur á kvikmynd um söngvarann Elvis Presley, en hafa það gott. Að sögn upplýsingafulltrúans er bataferli þeirra í samræmi við það sem þekkist hjá fólki á þeirra aldri en þau eru bæði 63 ára. Sjá einnig: Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Hjónin tilkynntu að þau hefðu greinst með kórónuveiruna fyrir viku síðan en þau leituðu til lækna eftir að hafa fundið fyrir flensueinkennum. „Við fundum fyrir þreytu, eins og við væru kvefuð, og svo einhverja verki. Rita var með kuldahroll sem kom og fór. Lítilvægan hita líka,“ sagði Hanks í færslu á Instagram. Hann sagðist taka greiningunni alvarlega og að þau hjónin myndu gera allt til þess að smita ekki aðra. Hann gerði sér grein fyrir því að sumir væru viðkvæmari en aðrir og gætu veikst alvarlega. „Við tökum einn dag í einu. Það eru hlutir sem við getum öll gert til þess að komast í gegnum þetta með því að fylgja ráðum sérfræðinga og hugsa vel um okkur.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Tengdar fréttir Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Hjónin Tom Hanks og Rita Wilson eru við góða heilsu og líður betur með degi hverjum. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi Hanks í samtali við People, en þau hjónin greindust með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum í síðustu viku. Hjónin eru enn í einangrun á heimili sínu í Ástralíu, þar sem Hanks er við tökur á kvikmynd um söngvarann Elvis Presley, en hafa það gott. Að sögn upplýsingafulltrúans er bataferli þeirra í samræmi við það sem þekkist hjá fólki á þeirra aldri en þau eru bæði 63 ára. Sjá einnig: Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Hjónin tilkynntu að þau hefðu greinst með kórónuveiruna fyrir viku síðan en þau leituðu til lækna eftir að hafa fundið fyrir flensueinkennum. „Við fundum fyrir þreytu, eins og við væru kvefuð, og svo einhverja verki. Rita var með kuldahroll sem kom og fór. Lítilvægan hita líka,“ sagði Hanks í færslu á Instagram. Hann sagðist taka greiningunni alvarlega og að þau hjónin myndu gera allt til þess að smita ekki aðra. Hann gerði sér grein fyrir því að sumir væru viðkvæmari en aðrir og gætu veikst alvarlega. „Við tökum einn dag í einu. Það eru hlutir sem við getum öll gert til þess að komast í gegnum þetta með því að fylgja ráðum sérfræðinga og hugsa vel um okkur.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Tengdar fréttir Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Tom Hanks og Rita Wilson greinast með veiruna Bandarísku leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson hafa bæði greinst með kóróunuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 12. mars 2020 07:14