Xavi veit ekki hvort Neymar passi félagslega inn í Barcelona-liðið og horfir til Gnabry og Sancho Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 22:00 Xavi og Neymar er liðið varð spænskur meistari árið 2015. vísir/getty Xavi, sem nú stýrir Al Sadd í Katar, er tilbúinn að taka við uppeldisfélagi sínu Barcelona fyrr en síðar. Hann segir þó að allt þurfi að vera í góðu lagi í búningsklefanum og enginn eituráhrif. Hann veit ekki hvort að koma Neymar aftur til félagsins væri góð hugmynd. Miðjumaðurinn spilaði nær allan sinn feril með félaginu. Hann spilaði rúmlega 700 leiki fyrir félagið fá 1998 til 2015 áður en hann hélt til Katar þar sem hann kláraði ferilinn með Al Sadd. Síðar tók hann svo við liðinu. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er Xavi tilbúinn að taka við Barcelona-liðinu en Quique Setién er nú þjálfari liðsins. Hann er með samnings til 2022. Brasilíski snillingurinn Neymar hefur reglulega verið orðaður við endurkoma til Barcelona en Xavi veit ekki hvort að hann passi inn í félagið. Hann nefnir tvo aðra sem gætu passað enn betur í liðið. „Ég veit ekki hvort að Neymar myndi henta inn í liðið félagslega en fótboltalega er ég viss um að það yrði rosaleg kaup. Þeir þurfa ekki svo marga leikmenn, kannski leikmenn eins og Jadon Sancho, Serge Gnabry,“ sagði Xavi. "They don't need many new players: maybe Jadon Sancho, Serge Gnabry "Barcelona legend Xavi wants the Nou Camp job and he is ready to go big — Sky Sports (@SkySports) March 29, 2020 Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Xavi, sem nú stýrir Al Sadd í Katar, er tilbúinn að taka við uppeldisfélagi sínu Barcelona fyrr en síðar. Hann segir þó að allt þurfi að vera í góðu lagi í búningsklefanum og enginn eituráhrif. Hann veit ekki hvort að koma Neymar aftur til félagsins væri góð hugmynd. Miðjumaðurinn spilaði nær allan sinn feril með félaginu. Hann spilaði rúmlega 700 leiki fyrir félagið fá 1998 til 2015 áður en hann hélt til Katar þar sem hann kláraði ferilinn með Al Sadd. Síðar tók hann svo við liðinu. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er Xavi tilbúinn að taka við Barcelona-liðinu en Quique Setién er nú þjálfari liðsins. Hann er með samnings til 2022. Brasilíski snillingurinn Neymar hefur reglulega verið orðaður við endurkoma til Barcelona en Xavi veit ekki hvort að hann passi inn í félagið. Hann nefnir tvo aðra sem gætu passað enn betur í liðið. „Ég veit ekki hvort að Neymar myndi henta inn í liðið félagslega en fótboltalega er ég viss um að það yrði rosaleg kaup. Þeir þurfa ekki svo marga leikmenn, kannski leikmenn eins og Jadon Sancho, Serge Gnabry,“ sagði Xavi. "They don't need many new players: maybe Jadon Sancho, Serge Gnabry "Barcelona legend Xavi wants the Nou Camp job and he is ready to go big — Sky Sports (@SkySports) March 29, 2020
Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira