Bein útsending: Tvískinnungur Tinni Sveinsson skrifar 23. apríl 2020 19:00 Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Haraldur Ari Stefánsson léku í Tvískinnungi. Borgarleikhúsið Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í kvöld er komið að leiklestri á Tvískinnungi eftir Jón Magnús Arnarsson. Þetta er fyrsta leikrit Jóns Magnúsar og byggir skuggalega á lífi hans og reynslu þegar ábyrgðarleysi og almennt sinnuleysi réðu ferðinni. Verkið var sett upp á árið 2018 í leikstjórn Ólafs Egils Ólafssonar. Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Haraldur Ari Stefánsson leikarar í sýningunni munu lesa en fyrir leiklesturinn verður spjall við Jón Magnús og Ólaf Egil um sýninguna. Hægt er að horfa hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir, sem er á kerfum Vodafone og Símans og í Stöð 2 appinu. Nánar um Ást er einvígi Ofurhetjurnar Iron Man og Svarta ekkjan hittast í partýi; og ekki er augljóst hvort þar mætast óvinir eða elskendur. Tvískinnungur er einvígi tveggja. Þau stíga inn í hringinn vopnuð tungumáli sem særir og tælir. Haltu mér, slepptu mér... Rím, slangur, ný orð. Spenna, fiðringur og fegurð… Undir hálfrímuðum texta ljóðaslammsins kraumar ólgandi undiralda, tilfinninga og þráhyggju og djúp og einlæg tjáningarþrá. Það liggur allt undir í leit að sannleikanum áður en hann hverfur í grámóskuna. Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Borgarleikhúsið í beinni Leikhús Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Lögin úr leikhúsinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag er komið að því að listamenn leikhússins flytji þekkt lög. 22. apríl 2020 11:00 Bein útsending: Ólafur Darri og Vala Kristín á stóra sviðinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag er komið að listamannaspjalli milli Ólafs Darra og Völu Kristínar. 21. apríl 2020 11:45 Bein útsending: Ævintýrið heldur áfram í Drekum og dýflissum Í dag klukkan 15 spila leikarar í Borgarleikhúsinu hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur, í beinni útsendingu. 18. apríl 2020 14:21 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í kvöld er komið að leiklestri á Tvískinnungi eftir Jón Magnús Arnarsson. Þetta er fyrsta leikrit Jóns Magnúsar og byggir skuggalega á lífi hans og reynslu þegar ábyrgðarleysi og almennt sinnuleysi réðu ferðinni. Verkið var sett upp á árið 2018 í leikstjórn Ólafs Egils Ólafssonar. Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Haraldur Ari Stefánsson leikarar í sýningunni munu lesa en fyrir leiklesturinn verður spjall við Jón Magnús og Ólaf Egil um sýninguna. Hægt er að horfa hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir, sem er á kerfum Vodafone og Símans og í Stöð 2 appinu. Nánar um Ást er einvígi Ofurhetjurnar Iron Man og Svarta ekkjan hittast í partýi; og ekki er augljóst hvort þar mætast óvinir eða elskendur. Tvískinnungur er einvígi tveggja. Þau stíga inn í hringinn vopnuð tungumáli sem særir og tælir. Haltu mér, slepptu mér... Rím, slangur, ný orð. Spenna, fiðringur og fegurð… Undir hálfrímuðum texta ljóðaslammsins kraumar ólgandi undiralda, tilfinninga og þráhyggju og djúp og einlæg tjáningarþrá. Það liggur allt undir í leit að sannleikanum áður en hann hverfur í grámóskuna. Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Fleira skemmtilegt efni frá Borgarleikhúsinu má sjá á Instagram og Facebook-síðum leikhússins en þær síður eru uppfærðar nær daglega með efni tengdu starfsemi og sýningum. Einnig er hægt að finna atburði leikhússins úr samkomubanninu á öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Borgarleikhúsið í beinni Leikhús Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Lögin úr leikhúsinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag er komið að því að listamenn leikhússins flytji þekkt lög. 22. apríl 2020 11:00 Bein útsending: Ólafur Darri og Vala Kristín á stóra sviðinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag er komið að listamannaspjalli milli Ólafs Darra og Völu Kristínar. 21. apríl 2020 11:45 Bein útsending: Ævintýrið heldur áfram í Drekum og dýflissum Í dag klukkan 15 spila leikarar í Borgarleikhúsinu hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur, í beinni útsendingu. 18. apríl 2020 14:21 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Bein útsending: Lögin úr leikhúsinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag er komið að því að listamenn leikhússins flytji þekkt lög. 22. apríl 2020 11:00
Bein útsending: Ólafur Darri og Vala Kristín á stóra sviðinu Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag er komið að listamannaspjalli milli Ólafs Darra og Völu Kristínar. 21. apríl 2020 11:45
Bein útsending: Ævintýrið heldur áfram í Drekum og dýflissum Í dag klukkan 15 spila leikarar í Borgarleikhúsinu hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur, í beinni útsendingu. 18. apríl 2020 14:21