Pabbi Partey segir Arsenal í viðræðum við Atletico um kaup á syninum Anton Ingi Leifsson skrifar 23. apríl 2020 08:00 Partey í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeildinni áður en allur fótbolti var settur á ís en Atletico sló út Liverpool í umræddum leik. vísir/getty Arsenal er í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á miðjumanninum Thomas Partey en pabbi leikmannsins staðfesti þetta við fjölmiðla. Ganverjinn hefur verið þrálátlega orðaður við Arsenal en hann er með klásúlu upp á 43 milljónir punda í samningi sínum. Arsenal gæti því krækt í hann á þann verðmiða sem telst ekki hár á félagaskiptamarkaðnum í dag. Þessi 26 ára miðjumaður hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Diego Simeone en hann hefur spilað 21 leik á tímabilinu og skorað tvö mörk. Spænska deildin er eins og margar aðrar á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Interesting comments from Thomas Partey s father about talks between Arsenal and his son over a move this summer. https://t.co/fFPvqrdkfR— Charles Watts (@charles_watts) April 22, 2020 „Ég hringdi í son minn eftir að ég heyrði sögusagnirnar og hann sagði mér að þetta væri rétt. Hann sagði mér að það væru viðræður milli hans og Asenal en þetta fer eftir því hvað Atletico fer fram á. Það er fínt ef hann fer til Arsenal, þeir eiga marga stuðningsmenn í Gana,“ sagði pabbinn. Hann hefur verið í herbúðum frá því árið 2012 eða þegar hann var níu ára gamall. Hann var lánaður til Mallorca og Almeria áður en hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Atletico Madrid árið 2015. Arsenal are in talks to sign Thomas Partey, the player's father has said. #AFC Full story: https://t.co/PUxMJ7hX0B pic.twitter.com/B2shb3qF3U— MailOnline Sport (@MailSport) April 22, 2020 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira
Arsenal er í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á miðjumanninum Thomas Partey en pabbi leikmannsins staðfesti þetta við fjölmiðla. Ganverjinn hefur verið þrálátlega orðaður við Arsenal en hann er með klásúlu upp á 43 milljónir punda í samningi sínum. Arsenal gæti því krækt í hann á þann verðmiða sem telst ekki hár á félagaskiptamarkaðnum í dag. Þessi 26 ára miðjumaður hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Diego Simeone en hann hefur spilað 21 leik á tímabilinu og skorað tvö mörk. Spænska deildin er eins og margar aðrar á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Interesting comments from Thomas Partey s father about talks between Arsenal and his son over a move this summer. https://t.co/fFPvqrdkfR— Charles Watts (@charles_watts) April 22, 2020 „Ég hringdi í son minn eftir að ég heyrði sögusagnirnar og hann sagði mér að þetta væri rétt. Hann sagði mér að það væru viðræður milli hans og Asenal en þetta fer eftir því hvað Atletico fer fram á. Það er fínt ef hann fer til Arsenal, þeir eiga marga stuðningsmenn í Gana,“ sagði pabbinn. Hann hefur verið í herbúðum frá því árið 2012 eða þegar hann var níu ára gamall. Hann var lánaður til Mallorca og Almeria áður en hann lék sinn fyrsta leik með aðalliði Atletico Madrid árið 2015. Arsenal are in talks to sign Thomas Partey, the player's father has said. #AFC Full story: https://t.co/PUxMJ7hX0B pic.twitter.com/B2shb3qF3U— MailOnline Sport (@MailSport) April 22, 2020
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira