„Deildin verður það jöfn að Fylkir getur fallið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2020 12:00 Helgi Valur Daníelsson er lykilmaður hjá Fylki. Vísir/Daníel Þór Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari segir að ef Fylkir heldur ekki nægilega vel á spilunum í sumar gæti liðið fallið úr Pepsi Max-deild karla. Fylkir var meðal umræðuefna í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni. Guðmundur Benediktsson, Freyr og Hjörvar Hafliðason ræddu bæði íslenska og erlenda boltann í þættinum en Fylkismenn voru til umræðu. „Mín skoðun er að miðað við leikmannaveltuna; hverjir hafa komið og hverjir hafa farið þá eru þeir með veikara leikmannahóp ef eitthvað er,“ sagði Freyr Alexandersson og hélt svo áfram. „Það öskrar á mann að það vantar senter í liðið en eins og við vorum að tala um áðan það eru þessi þjálfaraskipti og hvaða áhrif þau hafa á liðið. Það kæmi mér mjög á óvart ef það væru einhverjir útlendingar að koma inn í liðið á þessu ári. Þetta snýst um hversu tilbúnir ungu strákarnir eru.“ Gummi Ben spurði svo hvort að Fylkismenn yrðu þar af leiðandi bara áfram um deild og Hjörvar svaraði því játandi og sagði: „Hvað eigum við að segja, sex til níu?“ áður en Freyr tók aftur við boltanum. „Jú ég get alveg kvittað undir það. Deildin verður það jöfn að Fylkir getur fallið. Þeir verða að vera virkilega á tánum. Þeir eru með nýtt þjálfarateymi og eru með nýtt konsept. Þetta getur brugðið til beggja vona þar sem leikmannahópurinn er ekki mjög djúpur. Vonandi sjáum við unga ferska, fiska í Árbænum sem munu standa sig vel.“ Klippa: Sportið í dag - Fylkir getur fallið Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Fylkir Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari segir að ef Fylkir heldur ekki nægilega vel á spilunum í sumar gæti liðið fallið úr Pepsi Max-deild karla. Fylkir var meðal umræðuefna í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni. Guðmundur Benediktsson, Freyr og Hjörvar Hafliðason ræddu bæði íslenska og erlenda boltann í þættinum en Fylkismenn voru til umræðu. „Mín skoðun er að miðað við leikmannaveltuna; hverjir hafa komið og hverjir hafa farið þá eru þeir með veikara leikmannahóp ef eitthvað er,“ sagði Freyr Alexandersson og hélt svo áfram. „Það öskrar á mann að það vantar senter í liðið en eins og við vorum að tala um áðan það eru þessi þjálfaraskipti og hvaða áhrif þau hafa á liðið. Það kæmi mér mjög á óvart ef það væru einhverjir útlendingar að koma inn í liðið á þessu ári. Þetta snýst um hversu tilbúnir ungu strákarnir eru.“ Gummi Ben spurði svo hvort að Fylkismenn yrðu þar af leiðandi bara áfram um deild og Hjörvar svaraði því játandi og sagði: „Hvað eigum við að segja, sex til níu?“ áður en Freyr tók aftur við boltanum. „Jú ég get alveg kvittað undir það. Deildin verður það jöfn að Fylkir getur fallið. Þeir verða að vera virkilega á tánum. Þeir eru með nýtt þjálfarateymi og eru með nýtt konsept. Þetta getur brugðið til beggja vona þar sem leikmannahópurinn er ekki mjög djúpur. Vonandi sjáum við unga ferska, fiska í Árbænum sem munu standa sig vel.“ Klippa: Sportið í dag - Fylkir getur fallið Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Fylkir Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn