Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2020 13:45 PSG-mennirnir Neymar og Kylian Mbappe fagna ekki fleiri mörkum á þessu tímabili. Vísir/Getty Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 2019-20 tímabilið í Ligue 1 í Frakklandi verður aldrei klárað eftir að franska knattspyrnusambandið tók þá ákvörðun í dag að aflýsa keppni í tveimur efstu deildunum. Þetta segir franski blaðamaðurinn Bertrand Latour á Twitter síðu sinni en hann starfar hjá hinu virta blaði L'Equipe. Info : Pour Ligue 1 et Ligue 2, saisons terminées. Reprise possible en août pour l édition 2020-2021.— Bertrand Latour (@LatourBertrand) April 28, 2020 Franska deildin er ein af þeim fimm stóru í Evrópu en deildirnar í Englandi, í Þýskalandi, á Spáni og á Ítalíu eru enn að reyna að leita leiða til að klára tímabilið. Edouard Philippe, forsætisráðherra Frakka, mun væntanlega tilkynna það í dag að engir íþróttaviðburðir verðir leyfðir í landinu fyrir 1. ágúst en Frakkar hafa farið illa út í baráttunni við kórónuveiruna. Franska knattspyrnusambandið var að vonast til að geta hafið aftur leik 17. júní en þessar reglur stjórnvalda í Frakklandi munu koma í veg fyrir það. Þetta þýðir því að tímabilið var flautað af og Frakkar ætla síðan að byrja upp á nýtt í ágúst og þá með 2020-21 tímabilið sitt. French Prime Minister Edouard Philippe will today announce that the Ligue 1 & Ligue 2 2019-20 seasons are over, according to RMC It's reported that no professional football will take place in France before August pic.twitter.com/cLyeBObKSv— Goal (@goal) April 28, 2020 Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 2019-20 tímabilið í Ligue 1 í Frakklandi verður aldrei klárað eftir að franska knattspyrnusambandið tók þá ákvörðun í dag að aflýsa keppni í tveimur efstu deildunum. Þetta segir franski blaðamaðurinn Bertrand Latour á Twitter síðu sinni en hann starfar hjá hinu virta blaði L'Equipe. Info : Pour Ligue 1 et Ligue 2, saisons terminées. Reprise possible en août pour l édition 2020-2021.— Bertrand Latour (@LatourBertrand) April 28, 2020 Franska deildin er ein af þeim fimm stóru í Evrópu en deildirnar í Englandi, í Þýskalandi, á Spáni og á Ítalíu eru enn að reyna að leita leiða til að klára tímabilið. Edouard Philippe, forsætisráðherra Frakka, mun væntanlega tilkynna það í dag að engir íþróttaviðburðir verðir leyfðir í landinu fyrir 1. ágúst en Frakkar hafa farið illa út í baráttunni við kórónuveiruna. Franska knattspyrnusambandið var að vonast til að geta hafið aftur leik 17. júní en þessar reglur stjórnvalda í Frakklandi munu koma í veg fyrir það. Þetta þýðir því að tímabilið var flautað af og Frakkar ætla síðan að byrja upp á nýtt í ágúst og þá með 2020-21 tímabilið sitt. French Prime Minister Edouard Philippe will today announce that the Ligue 1 & Ligue 2 2019-20 seasons are over, according to RMC It's reported that no professional football will take place in France before August pic.twitter.com/cLyeBObKSv— Goal (@goal) April 28, 2020
Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti