Brasilíumenn segjast óttast hungrið meira en veiruna Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. apríl 2020 20:00 Samkomu- og ferðabann er í gildi víða í Brasilíu en til stendur að aflétta aðgerðum á næstunni. EPA/Fernando Bizerra Fátækir Brasilíumenn eru óánægðir með viðbrögð stjórnvalda við kórónuveirufaraldrinum og segjast hræddari við hungrið en veiruna. Fimm þúsund hafa látist og atvinnuleysi aukist mjög. Tugir söfnuðust saman í röð fyrir utan ríkisbanka í Rio de Janeiro í dag og vonuðust eftir því að fá þann neyðarstyrk sem ríkisstjórnin hefur lofað. Fólk var farið að tínast á staðinn vel fyrir sólarupprás. Ivanilson Ulisses er 49 ára og hefur verið atvinnulaus í áratug. Hann segist allslaus og sakar stjórnvöld um skeytingarleysi í garð fátækra. „Peningarnir eiga að vera eins og verkjalyf. En við hvaða sársauka? Við óttumst ekki kórónuveiruna, hún drepur, en hungrið er grimmara.“ Brasilíumönnum stendur til boða að fá um þrettán þúsund króna styrk. Þrítugi handsnyrtirinn Maiara dos Sales segir þetta duga afar skammt. „Þetta er afar erfitt ástand. Ég borga þessa upphæð í leigu á mánuði. Sonur minn þarfnast lyfja. Peningarnir myndu fara til hans en þetta dugir skammt.“ Brasilía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Fátækir Brasilíumenn eru óánægðir með viðbrögð stjórnvalda við kórónuveirufaraldrinum og segjast hræddari við hungrið en veiruna. Fimm þúsund hafa látist og atvinnuleysi aukist mjög. Tugir söfnuðust saman í röð fyrir utan ríkisbanka í Rio de Janeiro í dag og vonuðust eftir því að fá þann neyðarstyrk sem ríkisstjórnin hefur lofað. Fólk var farið að tínast á staðinn vel fyrir sólarupprás. Ivanilson Ulisses er 49 ára og hefur verið atvinnulaus í áratug. Hann segist allslaus og sakar stjórnvöld um skeytingarleysi í garð fátækra. „Peningarnir eiga að vera eins og verkjalyf. En við hvaða sársauka? Við óttumst ekki kórónuveiruna, hún drepur, en hungrið er grimmara.“ Brasilíumönnum stendur til boða að fá um þrettán þúsund króna styrk. Þrítugi handsnyrtirinn Maiara dos Sales segir þetta duga afar skammt. „Þetta er afar erfitt ástand. Ég borga þessa upphæð í leigu á mánuði. Sonur minn þarfnast lyfja. Peningarnir myndu fara til hans en þetta dugir skammt.“
Brasilía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira