Neymar og félagar sófameistarar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2020 15:50 Paris Saint-Germain hefur haft mikla yfirburði í franska boltanum undanfarin ár. vísir/getty Paris Saint-Germain hafa verið krýndir franskir meistarar. Þetta er þriðja árið í röð sem PSG vinnur franska meistaratitilinn og í sjöunda sinn á síðustu átta árum. Paris Saint-Germain var með tólf stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar þegar keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Þá áttu liðin 10-11 leiki eftir. Á þriðjudaginn var ljóst að keppni í frönsku deildinni færi ekki af stað á ný á þessu tímabili og nú hafa PSG verið krýndir meistarar. Parísarliðið vantar nú aðeins einn meistaratitil í viðbót til að jafna met Saint-Étienne sem varð tíu sinnum franskur meistari á sínum tíma. Amiens og Toulouse falla úr frönsku úrvalsdeildinni og Lorient og Lens taka sæti þeirra. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon enduðu í 16. sæti úrvalsdeildarinnar og leika því áfram þar á næsta tímabili. Franska deildin hefur frest til 25. maí til að tilkynna UEFA hvaða lið komast í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Frakkar fóru aðra leið við uppgjör tímabilsins en Hollendingar, hin stóra fótboltaþjóðin í Evrópu sem hefur flautað keppni af vegna kórónuveirufaraldursins. Í Hollandi var ekkert lið krýnt meistari, ekkert lið féll og ekkert lið fór upp. Franski boltinn Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. 30. apríl 2020 07:00 Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Heimaleikir Paris Saint Germain í Meistaradeildinni verða væntanlega spilaðir utan Frakklands. 29. apríl 2020 09:30 Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Paris Saint-Germain hafa verið krýndir franskir meistarar. Þetta er þriðja árið í röð sem PSG vinnur franska meistaratitilinn og í sjöunda sinn á síðustu átta árum. Paris Saint-Germain var með tólf stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar þegar keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Þá áttu liðin 10-11 leiki eftir. Á þriðjudaginn var ljóst að keppni í frönsku deildinni færi ekki af stað á ný á þessu tímabili og nú hafa PSG verið krýndir meistarar. Parísarliðið vantar nú aðeins einn meistaratitil í viðbót til að jafna met Saint-Étienne sem varð tíu sinnum franskur meistari á sínum tíma. Amiens og Toulouse falla úr frönsku úrvalsdeildinni og Lorient og Lens taka sæti þeirra. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon enduðu í 16. sæti úrvalsdeildarinnar og leika því áfram þar á næsta tímabili. Franska deildin hefur frest til 25. maí til að tilkynna UEFA hvaða lið komast í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Frakkar fóru aðra leið við uppgjör tímabilsins en Hollendingar, hin stóra fótboltaþjóðin í Evrópu sem hefur flautað keppni af vegna kórónuveirufaraldursins. Í Hollandi var ekkert lið krýnt meistari, ekkert lið féll og ekkert lið fór upp.
Franski boltinn Frakkland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. 30. apríl 2020 07:00 Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Heimaleikir Paris Saint Germain í Meistaradeildinni verða væntanlega spilaðir utan Frakklands. 29. apríl 2020 09:30 Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45 Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Rúnar Alex rólegur yfir ákvörðun Frakka og nýtur fæðingarorlofsins Ekki verður spilaður aftur fótbolti í Frakklandi fyrr en í fyrsta lagi í september, vegna kórónuveirufaraldursins, og tímabilinu er því lokið hjá Rúnari Alex Rúnarssyni, markverði Dijon. 30. apríl 2020 07:00
Franska tímabilið er dautt en ekki Meistaradeildardraumur PSG Heimaleikir Paris Saint Germain í Meistaradeildinni verða væntanlega spilaðir utan Frakklands. 29. apríl 2020 09:30
Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45