Rekinn hefði hann ekki unnið bikarinn 2009: „Reykmettuðu bakherbergin í Kópavogi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 15:00 Ólafur Kristjánsson á tíma sínum sem þjálfari Blika. Vísir/Daníel Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í dag og fyrrum þjálfari Breiðabliks, segir að hefði hann ekki stýrt Blikum til bikarmeistaratitils árið 2009 hefði hann verið rekinn hjá félaginu. Ólafur var gestur Gumma Ben í Sportinu í kvöld sem var sýnt í gærkvöldi þar sem rifjaður var upp fyrsti og eini Íslandsmeistaratitill Breiðabliks sem vannst árið 2010. Það hófst þó árið áður með bikarmeistaratitli en Ólafur segir að hann hafi líklega ekki haldið starfinu ef sá titill hefði ekki komið í hús. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá var það ekki í pípunum að fara gerast. Ef þessi bikarmeistaratitill árið 2009 hefði ekki komið þá hefði ég verið rekinn. Stemningin og umtalið og reykmettuðu bakherbergin í Kópavogi,“ sagði Óli og hélt áfram. „Það er allt í lagi að tala um það núna og ég veit það að það voru ýmsar skoðanir. Í deildinni vorum við ekkert sérstakir 2009 en fórum á gott bikar-run. Guðmundur Pétursson kom og var okkur drjúgur. Ég fann undiröldunni sem var. Þegar 2009 klárast þá var ég rosalega þreyttur og þurfti virkilega góðan tíma til þess að jafna mig eftir allt sem hafði á undan gengið. Það var mjög sætt að fá titil.“ Tímabilið var það síðasta sem Arnar Grétarsson spilaði áður en hann var einnig aðstoðarþjálfari Ólafs. „Arnar var frábær allan tímann; inn í klefanum mjög mikill leiðtogi og mótaði marga af þessum yngri leikmönnum. Hann var aðstoðarþjálfari og góð hægri hönd. Það voru engin teikn á lofti 2009/2010 um að við værum einhverjir Íslandsmeistara-kandídatar en strákarnir æfðu vel og kjarninn var góður.“ Klippa: Sportið í kvöld - Rekinn hefði hann ekki unnið bikarinn 2009 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Sportið í kvöld Breiðablik Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í dag og fyrrum þjálfari Breiðabliks, segir að hefði hann ekki stýrt Blikum til bikarmeistaratitils árið 2009 hefði hann verið rekinn hjá félaginu. Ólafur var gestur Gumma Ben í Sportinu í kvöld sem var sýnt í gærkvöldi þar sem rifjaður var upp fyrsti og eini Íslandsmeistaratitill Breiðabliks sem vannst árið 2010. Það hófst þó árið áður með bikarmeistaratitli en Ólafur segir að hann hafi líklega ekki haldið starfinu ef sá titill hefði ekki komið í hús. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá var það ekki í pípunum að fara gerast. Ef þessi bikarmeistaratitill árið 2009 hefði ekki komið þá hefði ég verið rekinn. Stemningin og umtalið og reykmettuðu bakherbergin í Kópavogi,“ sagði Óli og hélt áfram. „Það er allt í lagi að tala um það núna og ég veit það að það voru ýmsar skoðanir. Í deildinni vorum við ekkert sérstakir 2009 en fórum á gott bikar-run. Guðmundur Pétursson kom og var okkur drjúgur. Ég fann undiröldunni sem var. Þegar 2009 klárast þá var ég rosalega þreyttur og þurfti virkilega góðan tíma til þess að jafna mig eftir allt sem hafði á undan gengið. Það var mjög sætt að fá titil.“ Tímabilið var það síðasta sem Arnar Grétarsson spilaði áður en hann var einnig aðstoðarþjálfari Ólafs. „Arnar var frábær allan tímann; inn í klefanum mjög mikill leiðtogi og mótaði marga af þessum yngri leikmönnum. Hann var aðstoðarþjálfari og góð hægri hönd. Það voru engin teikn á lofti 2009/2010 um að við værum einhverjir Íslandsmeistara-kandídatar en strákarnir æfðu vel og kjarninn var góður.“ Klippa: Sportið í kvöld - Rekinn hefði hann ekki unnið bikarinn 2009 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Sportið í kvöld Breiðablik Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Fleiri fréttir Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Sjá meira