Bayern festir kaup á Karólínu Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2021 11:30 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir heldur til Þýskalands á morgun. vísir/bára Karólína Lea Vilhjalmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur náð samkomulagi um samning til þriggja og hálfs árs við þýska stórveldið Bayern München. Karólína, sem er uppalin hjá FH, hefur verið leikmaður Breiðabliks frá haustinu 2017 og skrifaði í fyrra undir samning við Blika sem gilti til ársins 2023. Eftir viðræður komust Bayern og Breiðablik að samkomulagi um kaupverð sem ekki liggur fyrir hvert er. Karólína heldur út til Þýskalands á morgun og mun þá formlega skrifa undir samning að undangenginni læknisskoðun. Karólína er reyndar að jafna sig af meiðslum eftir að hafa rifið liðþófa í hné í vetur, sem varð til þess að hún gat ekki spilað síðustu tvo leikina í undankeppni EM fyrir rúmum mánuði. Karólína er tvítugur, sóknarsinnaður miðjumaður og kantmaður. Hún stimplaði sig inn í A-landsliðið með góðri frammistöðu í haust þegar hún spilaði tvo mikilvæga leiki við Svíþjóð og einn við Lettland. Áður hafði hún leikið einn vináttulandsleik, gegn Finnlandi sumarið 2019. Karólína stimplaði sig inn í A-landsliðið með mjög góðri frammistöðu gegn Svíum á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Bayern er á toppi þýsku 1. deildarinnar með fullt hús stiga eftir tólf leiki. Liðið er fimm stigum fyrir ofan ríkjandi meistara Wolfsburg sem á dögunum tryggðu sér Sveindísi Jane Jónsdóttur, annan burðarás úr Íslandsmeistaraliði Breiðabliks á síðustu leiktíð. Bayern er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en leikið verður í þeim í byrjun mars. Bayern hafnaði í 2. sæti á síðustu leiktíð, átta stigum á eftir Wolfsburg sem þá var með Söru Björk Gunnarsdóttur í sínum herbúðum. Bayern varð síðast Þýskalandsmeistari árið 2016, þá annað árið í röð. Dagný Brynjarsdóttir lék með Bayern fyrra árið, 2015. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Karólína, sem er uppalin hjá FH, hefur verið leikmaður Breiðabliks frá haustinu 2017 og skrifaði í fyrra undir samning við Blika sem gilti til ársins 2023. Eftir viðræður komust Bayern og Breiðablik að samkomulagi um kaupverð sem ekki liggur fyrir hvert er. Karólína heldur út til Þýskalands á morgun og mun þá formlega skrifa undir samning að undangenginni læknisskoðun. Karólína er reyndar að jafna sig af meiðslum eftir að hafa rifið liðþófa í hné í vetur, sem varð til þess að hún gat ekki spilað síðustu tvo leikina í undankeppni EM fyrir rúmum mánuði. Karólína er tvítugur, sóknarsinnaður miðjumaður og kantmaður. Hún stimplaði sig inn í A-landsliðið með góðri frammistöðu í haust þegar hún spilaði tvo mikilvæga leiki við Svíþjóð og einn við Lettland. Áður hafði hún leikið einn vináttulandsleik, gegn Finnlandi sumarið 2019. Karólína stimplaði sig inn í A-landsliðið með mjög góðri frammistöðu gegn Svíum á Laugardalsvelli.vísir/vilhelm Bayern er á toppi þýsku 1. deildarinnar með fullt hús stiga eftir tólf leiki. Liðið er fimm stigum fyrir ofan ríkjandi meistara Wolfsburg sem á dögunum tryggðu sér Sveindísi Jane Jónsdóttur, annan burðarás úr Íslandsmeistaraliði Breiðabliks á síðustu leiktíð. Bayern er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en leikið verður í þeim í byrjun mars. Bayern hafnaði í 2. sæti á síðustu leiktíð, átta stigum á eftir Wolfsburg sem þá var með Söru Björk Gunnarsdóttur í sínum herbúðum. Bayern varð síðast Þýskalandsmeistari árið 2016, þá annað árið í röð. Dagný Brynjarsdóttir lék með Bayern fyrra árið, 2015.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn