Sveindís á lista UEFA yfir þá tíu leikmenn sem fólk á að fylgjast með á árinu Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 13:00 Sveindís Jane átti frábært ár 2020. vísir/vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins og Kristianstad í Svíþjóð, er á meðal þeirra tíu leikmanna sem heimasíða Meistaradeildar kvenna biður fólk um að fylgjast með á næstu leiktíð. Sveindís var afar sterk í meistaraliði Breiðabliks á síðustu leiktíð þar sem hún jafn markahæst sem og besti leikmaður mótsins. Það skilaði henni landsliðssæti en UEFA vekur áhuga á Sveindísi sem og níu öðrum leikmönnum fyrir næstu leiktíð. „Hin efnilegi framherji Jónsdóttir var að spila í fyrstu deildinni á Íslandi fjórtán ára gömul með Keflavík. Á sínu fyrsta heila tímabili skoraði hún 27 mörk í nítján leikjum. Hún færði sig yfir til Breiðabliks þar sem hún var jöfn markahæst sem og besti leikmaður deildarinnar þar sem þær urðu meistarar,“ segir í umsögninni. „Þetta skilaði henni sínum fyrsta A-landsleik gegn Lettum í september; þar sem hún skoraði eftir átta mínútna leik og bætti öðru við. Nokkrum dögum síðar var það langt innkast hennar sem skilaði 1-1 jafntefli gegn Svíþjóð í mikilvægum leik í undankeppni EM 2022.“ „28. desember skrifaði hún undir hjá Wolfsburg til ársins 2024 áður en hún var svo lánuð til Kristianstad í Svíþjóð næsta árið, sem spilar í Meistaradeild Evrópu,“ segir á vefnum. Listann í held sinni má sjá hér. #10PLAYERSTOWATCHIN2021 @FCL_1901 striker Svenja Fölmli is featuring regularly for @SFV_ASF and is ambitious for success at the very top Read more https://t.co/EHcFCd0d3l pic.twitter.com/KRGTw7Kqx3— UEFA Women s Champions League (@UWCL) January 9, 2021 Meistaradeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Sveindís var afar sterk í meistaraliði Breiðabliks á síðustu leiktíð þar sem hún jafn markahæst sem og besti leikmaður mótsins. Það skilaði henni landsliðssæti en UEFA vekur áhuga á Sveindísi sem og níu öðrum leikmönnum fyrir næstu leiktíð. „Hin efnilegi framherji Jónsdóttir var að spila í fyrstu deildinni á Íslandi fjórtán ára gömul með Keflavík. Á sínu fyrsta heila tímabili skoraði hún 27 mörk í nítján leikjum. Hún færði sig yfir til Breiðabliks þar sem hún var jöfn markahæst sem og besti leikmaður deildarinnar þar sem þær urðu meistarar,“ segir í umsögninni. „Þetta skilaði henni sínum fyrsta A-landsleik gegn Lettum í september; þar sem hún skoraði eftir átta mínútna leik og bætti öðru við. Nokkrum dögum síðar var það langt innkast hennar sem skilaði 1-1 jafntefli gegn Svíþjóð í mikilvægum leik í undankeppni EM 2022.“ „28. desember skrifaði hún undir hjá Wolfsburg til ársins 2024 áður en hún var svo lánuð til Kristianstad í Svíþjóð næsta árið, sem spilar í Meistaradeild Evrópu,“ segir á vefnum. Listann í held sinni má sjá hér. #10PLAYERSTOWATCHIN2021 @FCL_1901 striker Svenja Fölmli is featuring regularly for @SFV_ASF and is ambitious for success at the very top Read more https://t.co/EHcFCd0d3l pic.twitter.com/KRGTw7Kqx3— UEFA Women s Champions League (@UWCL) January 9, 2021
Meistaradeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira