Segir Ceferin íhuga að spila EM í einu landi Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2021 18:00 Aleksander Ceferin ásamt forseta portúgalska knattspyrnusambandsins Fernando Gomes. Bruno Barros/Gety Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri þýska risans Bayern Munchen, segir að Aleksander Ceferin forseti UEFA íhugi að EM fari fram í einu landi í sumar. Evrópumótið, sem átti að fara fram síðasta sumar, var fært til ársins 2021 vegna kórónuveirunnar en mótið á að fara fram víðs vegar um heiminn. Nú berast þó fréttir að Ceferin íhugi að færa mótið í eitt land - einmitt vegna veirunnar skæðu - því erfitt væri að halda mótið á svo mörgum stöðum vegna sóttvarnarreglna. „Forseti UEFA Aleksander Ceferin, sem fer varlega vegna Covid-19, er að íhuga hvort að það sé betra að spila Evrópumótið í sumar í bara einu landi,“ sagði Rummenigge. Keppnin var eins og áður segir fyrirhuguð á síðasta ári og átti að fara fram í 12 borgum í 12 löndum Evrópu frá 12. júní til 12. júlí. Ísland rétt missti af sæti á mótinu eftir tap í úrslitaleik gegn Ungverjalandi um laust sæti á mótinu. Samkvæmt núverandi dagskrá á mótið að hefjast 11. júní og standa í mánuð. Bayern chairman Karl-Heinz Rummenigge: 🗣 "The UEFA president Aleksander Ceferin, who is incredibly careful with Covid-19, is thinking about whether it wouldn't make more sense to play UEFA EURO 2020 in just one country." pic.twitter.com/4uYm6GlmUf— Oddschanger (@Oddschanger) January 20, 2021 EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Evrópumótið, sem átti að fara fram síðasta sumar, var fært til ársins 2021 vegna kórónuveirunnar en mótið á að fara fram víðs vegar um heiminn. Nú berast þó fréttir að Ceferin íhugi að færa mótið í eitt land - einmitt vegna veirunnar skæðu - því erfitt væri að halda mótið á svo mörgum stöðum vegna sóttvarnarreglna. „Forseti UEFA Aleksander Ceferin, sem fer varlega vegna Covid-19, er að íhuga hvort að það sé betra að spila Evrópumótið í sumar í bara einu landi,“ sagði Rummenigge. Keppnin var eins og áður segir fyrirhuguð á síðasta ári og átti að fara fram í 12 borgum í 12 löndum Evrópu frá 12. júní til 12. júlí. Ísland rétt missti af sæti á mótinu eftir tap í úrslitaleik gegn Ungverjalandi um laust sæti á mótinu. Samkvæmt núverandi dagskrá á mótið að hefjast 11. júní og standa í mánuð. Bayern chairman Karl-Heinz Rummenigge: 🗣 "The UEFA president Aleksander Ceferin, who is incredibly careful with Covid-19, is thinking about whether it wouldn't make more sense to play UEFA EURO 2020 in just one country." pic.twitter.com/4uYm6GlmUf— Oddschanger (@Oddschanger) January 20, 2021
EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira