Netverjar grínast áfram með Bernie: „Ég var bara að reyna að halda á mér hita“ Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2021 11:25 Netverjar hafa sett Bernie í hinar ýmsu aðstæður. Öldungadeildarþingmaðurinn Bernie Sanders vakti gífurlega mikla athygli á innsetningarathöfn Joe Biden á miðvikudaginn. Þar var hann klæddur í þykka úlpu og ullarvettlingum sem gerðir voru úr endurunnum efnum. Þótti hann sérstaklega alþýðlegur, eins og Sanders einum er lagið. Mynd af honum sitjandi í þessum klæðnaði hefur farið eins og eldur í sinu um internetið. Netverjar hafa haft sérstaklega gaman af því að klippa Sanders inn í aðrar myndir og jafnvel myndbönd og hafa slíkar myndir flætt yfir internetið. Sjá einnig: Grínarar á yfirsnúningi með Bernie Sanders Sanders var gestur Seth Meyers á dögunum og spurði hann þingmanninn út í myndirnar. Sanders sagðist bara hafa verið að reyna að halda á sér hita og fylgjast með athöfninni. Þá lofaði hann konuna sem gerði vettlingana, Jen Ellis. Tonight s guest @BernieSanders reacts to the memes about his instantly iconic inauguration look. pic.twitter.com/BrpYJN9V1u— Late Night with Seth Meyers (@LateNightSeth) January 22, 2021 Vettlingar Sanders hafa vakið gífurlega athygli en þeir eru gerðir úr ónýtum ullarpeysum, flís og endurunnu plasti úr flöskum. Jen Ellis, konan sem gerði þessa vettlinga Sanders, segist hafa fundið fyrir gífurlegum áhuga undanfarna daga en hún hafi ekki tök á því að gera fleiri. Hér má sjá stutt viðtal sem CNN tók við hana. Smitten with Bernie Sanders' mittens? Here's how some "grumpy chic" stole the show at the inauguration: https://t.co/F8k4WgkC4d pic.twitter.com/vkMe7P0H3T— CNN (@CNN) January 22, 2021 Miðillinn GQ hefur bent lesendum sínum á íslenska ullarvettlinga sem hægt sé að kaupa í staðinn. Possibly blasphemous pic.twitter.com/pz9JkauiER— Helen Kennedy (@HelenKennedy) January 21, 2021 Bonus pic.twitter.com/rdsrZxfFTc— Ashley Holub, PhD (@ashtroid22) January 21, 2021 If winter weather is forecast in your area, now is the time layer up: Bundle up your pets. Always have mittens. Don t forget to wear a warm hat! https://t.co/Huk3zeppXj pic.twitter.com/jBN5BwuXUO— Readygov (@Readygov) January 21, 2021 I don't know about you, but this is the winner for me. pic.twitter.com/4e3B0N60N1— Dan Chibnall (@bookowl) January 21, 2021 Bernie Sanders, first of his name, Wearer of Mittens, Sitter of Chairs pic.twitter.com/1j6p8mrdlr— Matthew Mucha (@mattymooch) January 20, 2021 Ég elska internetið. pic.twitter.com/G4ThgVBbGQ— irikur Jónsson (@Eirikur_J) January 22, 2021 We're once again asking you to wear a mask on the train or bus. https://t.co/EjNQvQwY3B— NYCT Subway. Wear a Mask. (@NYCTSubway) January 21, 2021 Full disclosure this one may be photoshoped pic.twitter.com/iJpA0alYpa— Star Trek Minus Context (@NoContextTrek) January 20, 2021 my kind of bernie meme. pic.twitter.com/tJAZ1sYCNU— Loish (@loishh) January 22, 2021 Weekend at Bernie s pic.twitter.com/2aXl4xjkEG— Vincent (@Planetwaves20) January 22, 2021 #NotMeUs pic.twitter.com/LFlPJpRvbC— Cynthia Nixon (@CynthiaNixon) January 22, 2021 View this post on Instagram A post shared by Ryan Reynolds (@vancityreynolds) Bandaríkin Grín og gaman Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Þótti hann sérstaklega alþýðlegur, eins og Sanders einum er lagið. Mynd af honum sitjandi í þessum klæðnaði hefur farið eins og eldur í sinu um internetið. Netverjar hafa haft sérstaklega gaman af því að klippa Sanders inn í aðrar myndir og jafnvel myndbönd og hafa slíkar myndir flætt yfir internetið. Sjá einnig: Grínarar á yfirsnúningi með Bernie Sanders Sanders var gestur Seth Meyers á dögunum og spurði hann þingmanninn út í myndirnar. Sanders sagðist bara hafa verið að reyna að halda á sér hita og fylgjast með athöfninni. Þá lofaði hann konuna sem gerði vettlingana, Jen Ellis. Tonight s guest @BernieSanders reacts to the memes about his instantly iconic inauguration look. pic.twitter.com/BrpYJN9V1u— Late Night with Seth Meyers (@LateNightSeth) January 22, 2021 Vettlingar Sanders hafa vakið gífurlega athygli en þeir eru gerðir úr ónýtum ullarpeysum, flís og endurunnu plasti úr flöskum. Jen Ellis, konan sem gerði þessa vettlinga Sanders, segist hafa fundið fyrir gífurlegum áhuga undanfarna daga en hún hafi ekki tök á því að gera fleiri. Hér má sjá stutt viðtal sem CNN tók við hana. Smitten with Bernie Sanders' mittens? Here's how some "grumpy chic" stole the show at the inauguration: https://t.co/F8k4WgkC4d pic.twitter.com/vkMe7P0H3T— CNN (@CNN) January 22, 2021 Miðillinn GQ hefur bent lesendum sínum á íslenska ullarvettlinga sem hægt sé að kaupa í staðinn. Possibly blasphemous pic.twitter.com/pz9JkauiER— Helen Kennedy (@HelenKennedy) January 21, 2021 Bonus pic.twitter.com/rdsrZxfFTc— Ashley Holub, PhD (@ashtroid22) January 21, 2021 If winter weather is forecast in your area, now is the time layer up: Bundle up your pets. Always have mittens. Don t forget to wear a warm hat! https://t.co/Huk3zeppXj pic.twitter.com/jBN5BwuXUO— Readygov (@Readygov) January 21, 2021 I don't know about you, but this is the winner for me. pic.twitter.com/4e3B0N60N1— Dan Chibnall (@bookowl) January 21, 2021 Bernie Sanders, first of his name, Wearer of Mittens, Sitter of Chairs pic.twitter.com/1j6p8mrdlr— Matthew Mucha (@mattymooch) January 20, 2021 Ég elska internetið. pic.twitter.com/G4ThgVBbGQ— irikur Jónsson (@Eirikur_J) January 22, 2021 We're once again asking you to wear a mask on the train or bus. https://t.co/EjNQvQwY3B— NYCT Subway. Wear a Mask. (@NYCTSubway) January 21, 2021 Full disclosure this one may be photoshoped pic.twitter.com/iJpA0alYpa— Star Trek Minus Context (@NoContextTrek) January 20, 2021 my kind of bernie meme. pic.twitter.com/tJAZ1sYCNU— Loish (@loishh) January 22, 2021 Weekend at Bernie s pic.twitter.com/2aXl4xjkEG— Vincent (@Planetwaves20) January 22, 2021 #NotMeUs pic.twitter.com/LFlPJpRvbC— Cynthia Nixon (@CynthiaNixon) January 22, 2021 View this post on Instagram A post shared by Ryan Reynolds (@vancityreynolds)
Bandaríkin Grín og gaman Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp