Glæsileg vippa Hákons er hann skoraði fyrir aðallið FCK í stórsigri Anton Ingi Leifsson skrifar 27. janúar 2021 20:15 Hákon Arnar Haraldsson er hann gekk í raðir FCK. Mynd/FCK.DK Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum fyrir aðallið FCK sem vann 6-1 stórsigur á AGF er liðin mættust í síðasta æfingaleik áður en danska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir jólahlé. Það er iðulega gert hátt í tveggja mánaða hlé á danska boltanum yfir jólin og janúar en vegna kórónuveirunnar hófst deildin síðar svo til þess að ná að klára bæði deild og bikar var hléið bara rúmlega mánuður. FCK hafði lent í vandræðum með B-deildarliðin Helsingør og Hvidovre en þeir voru hins vegar í stuði er þeir mættu AGF í dag. Leiknar voru þrisvar sinnum fjörutíu og fimm mínútur svo allir leikmenn fengu nægan spiltíma. Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í leikmannahópi FCK í dag og hann var meira en bara í leikmannahópi liðsins því hann skoraði eitt marka liðsins með glæsilegri vippu. Hákon skoraði sjötta mark leiksins. 17-årige Hakon Arnor Haraldsson lukkede og slukkede med målet til 6-1 mod AGF i dag. Se den smukke scoring af U19-angriberen her! 🔥 #fcklive #sldk pic.twitter.com/BuTBmzyNw9— F.C. København (@FCKobenhavn) January 27, 2021 Jón Dagur Þorsteinsson lék með AGF en deildin hefst í næstu viku. AGF mætir Vejle á útivelli á þriðjudaginn en daginn eftir spilar FCK við Álaborg á útivelli. Mark Hákons sem og öll önnur má sjá hér að neðan. Mark Hákons má sjá eftir rétt rúmar sex mínútur. Danski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Það er iðulega gert hátt í tveggja mánaða hlé á danska boltanum yfir jólin og janúar en vegna kórónuveirunnar hófst deildin síðar svo til þess að ná að klára bæði deild og bikar var hléið bara rúmlega mánuður. FCK hafði lent í vandræðum með B-deildarliðin Helsingør og Hvidovre en þeir voru hins vegar í stuði er þeir mættu AGF í dag. Leiknar voru þrisvar sinnum fjörutíu og fimm mínútur svo allir leikmenn fengu nægan spiltíma. Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var í leikmannahópi FCK í dag og hann var meira en bara í leikmannahópi liðsins því hann skoraði eitt marka liðsins með glæsilegri vippu. Hákon skoraði sjötta mark leiksins. 17-årige Hakon Arnor Haraldsson lukkede og slukkede med målet til 6-1 mod AGF i dag. Se den smukke scoring af U19-angriberen her! 🔥 #fcklive #sldk pic.twitter.com/BuTBmzyNw9— F.C. København (@FCKobenhavn) January 27, 2021 Jón Dagur Þorsteinsson lék með AGF en deildin hefst í næstu viku. AGF mætir Vejle á útivelli á þriðjudaginn en daginn eftir spilar FCK við Álaborg á útivelli. Mark Hákons sem og öll önnur má sjá hér að neðan. Mark Hákons má sjá eftir rétt rúmar sex mínútur.
Danski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Fleiri fréttir Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira