Þýskur landsliðsmaður veitir Gísla Þorgeiri enn meiri samkeppni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2021 18:00 Philipp Weber í leik Þýskalands og Brasilíu á HM í Egyptalandi. epa/Petr David Josek Þýski landsliðsmaðurinn í handbolta, Philipp Weber, gengur í raðir Magdeburg frá Leipzig fyrir næsta tímabil. Transfer news The 28-year-old German national player, Philipp Weber, leaves @scdhfkleipzig to join the Bundesliga rivals, his former club SC Magdeburg, from the upcoming season on a contract to the summer of 2024. : @SCMagdeburg #handball pic.twitter.com/OKjvzGxZZX— Hballtransfers (@Hballtransfers) February 2, 2021 Weber er leikstjórnandi en Magdeburg er afar vel sett í þeirri stöðu með Slóvenann Marko Bezjak, norska landsliðsmanninn Christian O'Sullivan og Gísla Þorgeir Kristjánsson. Weber þekkir vel til hjá Magdeburg en hann er uppalinn hjá félaginu. Hann gekk í raðir Leipzig 2013 og hefur leikið þar síðan þá ef frá er talið er eitt tímabil sem hann var í herbúðum Wetzlar. Hinn 28 ára Weber hefur leikið með þýska landsliðinu frá 2017 og farið með því á þrjú stórmót, meðal annars HM í Egyptalandi sem lauk um helgina. Þar enduðu Þjóðverjar í 12. sæti, á sínu fyrsta stórmóti undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Gísli Þorgeir gekk í raðir Magdeburg síðasta sumar líkt og Ómar Ingi Magnússon. Sá síðarnefndi er í hópi markahæstu manna þýsku úrvalsdeildarinnar. Auk Webers fær Magdeburg hollensku skyttuna Kay Smits, danska markvörðinn Mike Jensen og línumanninn Magnus Saugstrup sem sló í gegn með Dönum á HM í Egyptalandi fyrir næsta tímabil. Þýski handboltinn Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Transfer news The 28-year-old German national player, Philipp Weber, leaves @scdhfkleipzig to join the Bundesliga rivals, his former club SC Magdeburg, from the upcoming season on a contract to the summer of 2024. : @SCMagdeburg #handball pic.twitter.com/OKjvzGxZZX— Hballtransfers (@Hballtransfers) February 2, 2021 Weber er leikstjórnandi en Magdeburg er afar vel sett í þeirri stöðu með Slóvenann Marko Bezjak, norska landsliðsmanninn Christian O'Sullivan og Gísla Þorgeir Kristjánsson. Weber þekkir vel til hjá Magdeburg en hann er uppalinn hjá félaginu. Hann gekk í raðir Leipzig 2013 og hefur leikið þar síðan þá ef frá er talið er eitt tímabil sem hann var í herbúðum Wetzlar. Hinn 28 ára Weber hefur leikið með þýska landsliðinu frá 2017 og farið með því á þrjú stórmót, meðal annars HM í Egyptalandi sem lauk um helgina. Þar enduðu Þjóðverjar í 12. sæti, á sínu fyrsta stórmóti undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Gísli Þorgeir gekk í raðir Magdeburg síðasta sumar líkt og Ómar Ingi Magnússon. Sá síðarnefndi er í hópi markahæstu manna þýsku úrvalsdeildarinnar. Auk Webers fær Magdeburg hollensku skyttuna Kay Smits, danska markvörðinn Mike Jensen og línumanninn Magnus Saugstrup sem sló í gegn með Dönum á HM í Egyptalandi fyrir næsta tímabil.
Þýski handboltinn Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita