Samherji Arons og Sveins þurfti að biðjast afsökunar á ummælum um þjálfarann Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2021 09:01 Jakob hættir með OB-liðið næsta sumar. Jan Christensen/Getty Mads Frøkjær, leikmaður danska úrvalsdeildarliðið OB, hefur nú beðist afsökunar á ummælum sínum um þjálfara liðsins Jakob Michaelsen. Viðtalið sem Mads fór í við Fyens Stifstidende vakti athygli og nú hefur hann beðið afsökunar. Í gær var miðjumaðurinn knái í viðtali við Fjónarblaðið og þar á meðal var hinn 21 árs gamli spurður út í samband sitt við þjálfara OB sem Íslendingarnir Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson leika einnig með. „Það er líklega takmarkað hvað eg ætti að segja. Jakob hefur gert þetta ágætlega. Nú eru engin vandræði milli okkar en það hafa verið atriði sem ég óska þess ekki að fara nánar út í,“ sagði Mads og hélt áfram. Frøkjær er spændt på den nye træners menneskelige kvaliteter https://t.co/7sRkPsi1Ii #obdk #odenseboldklub #sldk— Alt om OB (@AltomOB) February 2, 2021 „Ég neita því ekki að ég hlakka til að sjá hvað gerist í sumar og sérstaklega hvers kyns manneskja kemur inn sem þjálfari,“ bætti Mads við en gefur hefur verið út að Jakob hætti sem þjálfari liðsins í lok leiktíðinnar. Mads var fljótur á Twitter til þess að biðjast afsökunar á ummælunum og segist sjálfur vera lifa og læra; að það sem maður hugsi komi ekki alltaf eins út á blaði. „Ég er ungur og verð að læra að hlutir hljóma öðruvísi í höfðinu á einhverjum en á blaði. Ég ætlaði aldrei að setja spurningarmerki við mannlega eiginleika Jakobs. Alls ekki. Ég biðst afsökunar og læri af þessu,“ bætti Mads við. OB spilaði á miðvikudag sinn fyrsta leik eftir jólahléið í Danmörku. Þar var Mads á bekknum er liðið tapaði fyrir Lyngby. Hann kom inn á sem varamaður á 76. mínútu. Jeg er ung og skal lære at ting lyder anderledes i hovedet på en selv, kontra på skrift. På ingen måde min mening at stille spørgsmålstegn ved Jakobs menneskelige egenskaber. Overhovedet. Jeg undskylder mange gange og tager ved lære af det. https://t.co/xj22KLm5Mw— Mads (@Mads_froe) February 2, 2021 Danski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Í gær var miðjumaðurinn knái í viðtali við Fjónarblaðið og þar á meðal var hinn 21 árs gamli spurður út í samband sitt við þjálfara OB sem Íslendingarnir Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson leika einnig með. „Það er líklega takmarkað hvað eg ætti að segja. Jakob hefur gert þetta ágætlega. Nú eru engin vandræði milli okkar en það hafa verið atriði sem ég óska þess ekki að fara nánar út í,“ sagði Mads og hélt áfram. Frøkjær er spændt på den nye træners menneskelige kvaliteter https://t.co/7sRkPsi1Ii #obdk #odenseboldklub #sldk— Alt om OB (@AltomOB) February 2, 2021 „Ég neita því ekki að ég hlakka til að sjá hvað gerist í sumar og sérstaklega hvers kyns manneskja kemur inn sem þjálfari,“ bætti Mads við en gefur hefur verið út að Jakob hætti sem þjálfari liðsins í lok leiktíðinnar. Mads var fljótur á Twitter til þess að biðjast afsökunar á ummælunum og segist sjálfur vera lifa og læra; að það sem maður hugsi komi ekki alltaf eins út á blaði. „Ég er ungur og verð að læra að hlutir hljóma öðruvísi í höfðinu á einhverjum en á blaði. Ég ætlaði aldrei að setja spurningarmerki við mannlega eiginleika Jakobs. Alls ekki. Ég biðst afsökunar og læri af þessu,“ bætti Mads við. OB spilaði á miðvikudag sinn fyrsta leik eftir jólahléið í Danmörku. Þar var Mads á bekknum er liðið tapaði fyrir Lyngby. Hann kom inn á sem varamaður á 76. mínútu. Jeg er ung og skal lære at ting lyder anderledes i hovedet på en selv, kontra på skrift. På ingen måde min mening at stille spørgsmålstegn ved Jakobs menneskelige egenskaber. Overhovedet. Jeg undskylder mange gange og tager ved lære af det. https://t.co/xj22KLm5Mw— Mads (@Mads_froe) February 2, 2021
Danski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira