Óttast um afdrif 150 manns eftir að stórt jökulbrot hrundi úr Himalayafjöllum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. febrúar 2021 10:25 Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, sagði að fylgst sé grannt með ástandinu. Björgunarliðar eru á leiðinni á svæðið og mun flugher Indlands vera til taks. TWITTER Óttast er um afdrif allt að 150 manns í norðurhluta Indlands eftir að stórt jökulbrot hrundi úr jökli í Himalayafjöllum í morgun. Mikil flóð fylgdu í kjölfarið sem leiddi til þess að þorp voru rýmd. Vitni hafa lýst miklum hamförum þegar brotið hrundi sem leiddi til mikils flóðs niður árdal. Í myndbandinu hér að neðan má sjá að flóðið er töluvert. कर्णप्रयाग में आज ३ बज कर १० मिनट पर नदी में पानी की बहाव की स्थिति से साफ़ है कि बाढ़ की सम्भावना बहुत ही कम है। हमारा विशेष ध्यान सुरंगों में फँसे श्रमिकों को बचाने में है और हम सभी प्रयास कर रहे हैं। किसी भी समस्या से निपटने के सभी ज़रूरी प्रयास कर लिए गये हैं। #Uttarakhand pic.twitter.com/MrEjW4de05— Trivendra Singh Rawat (@tsrawatbjp) February 7, 2021 Vitni tilkynnti um flóð sem féll á ógnarhraða niður í dalinn á ásamt miklum reyk. „Við erum ekki með staðfesta tölu þeirra sem óttast er að hafi látist í flóðinu“ sagði Om Prakash, aðalritari Uttarakhand. Fréttamaðurinn Shiv Aroor birtir myndband af svæðinu á Twitter. IAF Mi-17 & Chinook helicopters from Chandigarh and elsewhere on standby for search & rescue ops in #Uttarakhand. Will be required very soon given the devastation. Prayers. pic.twitter.com/sFok7pouKO— Shiv Aroor (@ShivAroor) February 7, 2021 „Þetta gerðist mjög hratt, það var enginn tími til að gera fólki viðvart,“ sagði Sanjay Singh Rana sem býr efst í þorpinu Raini. Óttast er að þeir sem voru við vinnu nálægt flóðsvæðinu hafi farið með flóðinu. „Við höfum ekki hugmynd um hve margra er saknað“ sagði Rana. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, sagði að fylgst sé grannt með ástandinu. Björgunarliðar eru á leiðinni á svæðið og mun flugher Indlands vera til taks. Am constantly monitoring the unfortunate situation in Uttarakhand. India stands with Uttarakhand and the nation prays for everyone’s safety there. Have been continuously speaking to senior authorities and getting updates on NDRF deployment, rescue work and relief operations.— Narendra Modi (@narendramodi) February 7, 2021 Indland Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Mikil flóð fylgdu í kjölfarið sem leiddi til þess að þorp voru rýmd. Vitni hafa lýst miklum hamförum þegar brotið hrundi sem leiddi til mikils flóðs niður árdal. Í myndbandinu hér að neðan má sjá að flóðið er töluvert. कर्णप्रयाग में आज ३ बज कर १० मिनट पर नदी में पानी की बहाव की स्थिति से साफ़ है कि बाढ़ की सम्भावना बहुत ही कम है। हमारा विशेष ध्यान सुरंगों में फँसे श्रमिकों को बचाने में है और हम सभी प्रयास कर रहे हैं। किसी भी समस्या से निपटने के सभी ज़रूरी प्रयास कर लिए गये हैं। #Uttarakhand pic.twitter.com/MrEjW4de05— Trivendra Singh Rawat (@tsrawatbjp) February 7, 2021 Vitni tilkynnti um flóð sem féll á ógnarhraða niður í dalinn á ásamt miklum reyk. „Við erum ekki með staðfesta tölu þeirra sem óttast er að hafi látist í flóðinu“ sagði Om Prakash, aðalritari Uttarakhand. Fréttamaðurinn Shiv Aroor birtir myndband af svæðinu á Twitter. IAF Mi-17 & Chinook helicopters from Chandigarh and elsewhere on standby for search & rescue ops in #Uttarakhand. Will be required very soon given the devastation. Prayers. pic.twitter.com/sFok7pouKO— Shiv Aroor (@ShivAroor) February 7, 2021 „Þetta gerðist mjög hratt, það var enginn tími til að gera fólki viðvart,“ sagði Sanjay Singh Rana sem býr efst í þorpinu Raini. Óttast er að þeir sem voru við vinnu nálægt flóðsvæðinu hafi farið með flóðinu. „Við höfum ekki hugmynd um hve margra er saknað“ sagði Rana. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, sagði að fylgst sé grannt með ástandinu. Björgunarliðar eru á leiðinni á svæðið og mun flugher Indlands vera til taks. Am constantly monitoring the unfortunate situation in Uttarakhand. India stands with Uttarakhand and the nation prays for everyone’s safety there. Have been continuously speaking to senior authorities and getting updates on NDRF deployment, rescue work and relief operations.— Narendra Modi (@narendramodi) February 7, 2021
Indland Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira