Alfons og allir í meistaraliði Bodö/Glimt í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2021 10:30 Alfons Sampsted í leik með 21 árs landsliðinu. Vísir/Vilhelm Titilvörn norsku meistarana í Bodö/Glimt fer ekki nógu vel af stað. Liðið er reyndar ekki byrjað að spila en gengur illa að æfa þökk sé kórónuveirufaraldursins. Alfons Sampsted og félagar í meistaraliði Bodö/Glimt þurftu allir að fara í sóttkví í gærkvöldi en þetta kemur fram á heimasíðu norska félagsins. Einhverjir af leikmönnum Bodö/Glimt voru í návígi við smitaðan einstakling og því þurfa bæði leikmann og þjálfarar liðsins að halda sér til hlés. Leikmenn fóru líka í kórónuveirupróf og félagið bíður niðurstaðna úr þeim. Bodø/Glimt i karantene etter kontakt med coronasmittet person https://t.co/jlJJ8vLr6V— VG Sporten (@vgsporten) February 9, 2021 Það er bara ein vika síðan að allt Bodö/Glimt gat loksins æft saman á nýjan leik. Liðið er að undirbúa sig fyrir titilvörnina eftir að hafa unnið norsku deildina í fyrsta sinn í sögunni í fyrra. Þetta er ekki fyrsta tilfellið á undirbúningstímabilinu þar sem kórónuveiran setur allt í uppnám hjá Bodö/Glimt. Victor Boniface fékk kórónuveiruna í byrjun undirbúningstímabilsins og fjórtán af leikmönnum liðsins fóru í framhaldinu í sóttkví. Þeir sluppu úr henni 25. janúar og liðið gat þó loksins æft allt saman. Ny runde i karantene, denne gangen settes hele A-laget i karantene. https://t.co/zIpZQr0qR1— FK Bodø/Glimt (@Glimt) February 9, 2021 Liðið átti að æfa í dag en klukkan ellefu í gærkvöldi fengu leikmenn að vita að þeir væru komnir í sóttkví en þetta kom fram í staðarblaðinu AN. Alfons Sampsted er varafyrirliði íslenska 21 árs landsliðsins og framundan er því úrslitakeppni EM í mars. Það er því mikilvægt fyrir okkar mann að komast í sitt besta form fyrir það mót. Alfons bætir leikjamet sitt í hverjum leik með 21 árs landsliðinu en hann varð í fyrra sá fyrsti til að spila 30 leiki fyrir íslenska 21 árs landsliðið. Norski boltinn EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Alfons Sampsted og félagar í meistaraliði Bodö/Glimt þurftu allir að fara í sóttkví í gærkvöldi en þetta kemur fram á heimasíðu norska félagsins. Einhverjir af leikmönnum Bodö/Glimt voru í návígi við smitaðan einstakling og því þurfa bæði leikmann og þjálfarar liðsins að halda sér til hlés. Leikmenn fóru líka í kórónuveirupróf og félagið bíður niðurstaðna úr þeim. Bodø/Glimt i karantene etter kontakt med coronasmittet person https://t.co/jlJJ8vLr6V— VG Sporten (@vgsporten) February 9, 2021 Það er bara ein vika síðan að allt Bodö/Glimt gat loksins æft saman á nýjan leik. Liðið er að undirbúa sig fyrir titilvörnina eftir að hafa unnið norsku deildina í fyrsta sinn í sögunni í fyrra. Þetta er ekki fyrsta tilfellið á undirbúningstímabilinu þar sem kórónuveiran setur allt í uppnám hjá Bodö/Glimt. Victor Boniface fékk kórónuveiruna í byrjun undirbúningstímabilsins og fjórtán af leikmönnum liðsins fóru í framhaldinu í sóttkví. Þeir sluppu úr henni 25. janúar og liðið gat þó loksins æft allt saman. Ny runde i karantene, denne gangen settes hele A-laget i karantene. https://t.co/zIpZQr0qR1— FK Bodø/Glimt (@Glimt) February 9, 2021 Liðið átti að æfa í dag en klukkan ellefu í gærkvöldi fengu leikmenn að vita að þeir væru komnir í sóttkví en þetta kom fram í staðarblaðinu AN. Alfons Sampsted er varafyrirliði íslenska 21 árs landsliðsins og framundan er því úrslitakeppni EM í mars. Það er því mikilvægt fyrir okkar mann að komast í sitt besta form fyrir það mót. Alfons bætir leikjamet sitt í hverjum leik með 21 árs landsliðinu en hann varð í fyrra sá fyrsti til að spila 30 leiki fyrir íslenska 21 árs landsliðið.
Norski boltinn EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira