Opnar á að áhorfendur mæti á leiki hér á landi Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2021 11:35 Algjört áhorfendabann hefur verið á íþróttaleikjum hér á landi í vetur en nú sér fyrir endann á því. vísir/hulda margrét Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til að áhorfendur verði innan tíðar leyfðir á íþróttaleikjum hér á landi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Þetta kom fram í svari Þórólfs á upplýsingafundi í dag þegar hann var spurður út í kröfu íþróttahreyfingarinnar um að áhorfendur yrðu leyfðir á kappleikjum, jafnvel í númeruðum sætum eins og er í leikhúsum og kvikmyndahúsum: „Það eru ákveðnar tillögur þar að lútandi frá mér,“ var það eina sem Þórólfur vildi segja um málið að svo stöddu. Ekki er ljóst hvenær tilslakanir á samkomutakmörkunum, vegna kórónuveirufaraldursins, taka gildi en það er í höndum heilbrigðisráðherra að ákveða þær endanlega og greina frá þeim. Algjört áhorfendabann hefur verið á íþróttaviðburðum á Íslandi frá 20. október. Keppni í íþróttum, án áhorfenda var leyfð að nýju 13. janúar og hefur síðan verið spilað ört í greinum á borð við körfubolta og handbolta. Áhorfendur voru leyfðir á öðrum menningarviðburðum en íþróttaviðburðum frá og með 13. janúar, þegar sitjandi gestir í sal máttu vera 100 fullorðnir og 100 börn fædd 2005 og síðar. Skilyrði er að hvert sæti sé skráð á nafn og að fullorðnir beri grímu, og ætla má að sams konar krafa verði gerð varðandi áhorfendur á íþróttaviðburðum. Frá 8. febrúar hafa 150 fullorðnir mátt mæta á sviðslistasýningar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Fundurinn fer fram í húsakynnum almannavarnadeildar í Katrínartúni. 22. febrúar 2021 10:01 Enginn greindist innanlands í gær Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Einn greindist með veiruna á landamærum og niðurstöðu mótefnamælingar beðið. 22. febrúar 2021 10:38 Segja kjánalegt að foreldrar megi fara á barinn en ekki horfa á leiki barna sinna „Þér er treystandi til að vera fullur á bar en ekki til að vera á íþróttakappleik,“ segir Henry Birgir Gunnarsson sem telur íþróttafélög landsins verðskulda tækifæri til að opna hús sín fyrir áhorfendum. 9. febrúar 2021 17:30 Íþróttaáhugafólk ósátt við áframhaldandi áhorfendabann Áhorfendur verða áfram óheimilaðir á íþróttaviðburðum þegar ný reglugerð um fjöldatakmarkanir tekur gildi á mánudaginn, 8. febrúar. 5. febrúar 2021 14:01 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sjá meira
Þetta kom fram í svari Þórólfs á upplýsingafundi í dag þegar hann var spurður út í kröfu íþróttahreyfingarinnar um að áhorfendur yrðu leyfðir á kappleikjum, jafnvel í númeruðum sætum eins og er í leikhúsum og kvikmyndahúsum: „Það eru ákveðnar tillögur þar að lútandi frá mér,“ var það eina sem Þórólfur vildi segja um málið að svo stöddu. Ekki er ljóst hvenær tilslakanir á samkomutakmörkunum, vegna kórónuveirufaraldursins, taka gildi en það er í höndum heilbrigðisráðherra að ákveða þær endanlega og greina frá þeim. Algjört áhorfendabann hefur verið á íþróttaviðburðum á Íslandi frá 20. október. Keppni í íþróttum, án áhorfenda var leyfð að nýju 13. janúar og hefur síðan verið spilað ört í greinum á borð við körfubolta og handbolta. Áhorfendur voru leyfðir á öðrum menningarviðburðum en íþróttaviðburðum frá og með 13. janúar, þegar sitjandi gestir í sal máttu vera 100 fullorðnir og 100 börn fædd 2005 og síðar. Skilyrði er að hvert sæti sé skráð á nafn og að fullorðnir beri grímu, og ætla má að sams konar krafa verði gerð varðandi áhorfendur á íþróttaviðburðum. Frá 8. febrúar hafa 150 fullorðnir mátt mæta á sviðslistasýningar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Fundurinn fer fram í húsakynnum almannavarnadeildar í Katrínartúni. 22. febrúar 2021 10:01 Enginn greindist innanlands í gær Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Einn greindist með veiruna á landamærum og niðurstöðu mótefnamælingar beðið. 22. febrúar 2021 10:38 Segja kjánalegt að foreldrar megi fara á barinn en ekki horfa á leiki barna sinna „Þér er treystandi til að vera fullur á bar en ekki til að vera á íþróttakappleik,“ segir Henry Birgir Gunnarsson sem telur íþróttafélög landsins verðskulda tækifæri til að opna hús sín fyrir áhorfendum. 9. febrúar 2021 17:30 Íþróttaáhugafólk ósátt við áframhaldandi áhorfendabann Áhorfendur verða áfram óheimilaðir á íþróttaviðburðum þegar ný reglugerð um fjöldatakmarkanir tekur gildi á mánudaginn, 8. febrúar. 5. febrúar 2021 14:01 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sjá meira
Bein útsending: Upplýsingafundur vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Fundurinn fer fram í húsakynnum almannavarnadeildar í Katrínartúni. 22. febrúar 2021 10:01
Enginn greindist innanlands í gær Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær. Einn greindist með veiruna á landamærum og niðurstöðu mótefnamælingar beðið. 22. febrúar 2021 10:38
Segja kjánalegt að foreldrar megi fara á barinn en ekki horfa á leiki barna sinna „Þér er treystandi til að vera fullur á bar en ekki til að vera á íþróttakappleik,“ segir Henry Birgir Gunnarsson sem telur íþróttafélög landsins verðskulda tækifæri til að opna hús sín fyrir áhorfendum. 9. febrúar 2021 17:30
Íþróttaáhugafólk ósátt við áframhaldandi áhorfendabann Áhorfendur verða áfram óheimilaðir á íþróttaviðburðum þegar ný reglugerð um fjöldatakmarkanir tekur gildi á mánudaginn, 8. febrúar. 5. febrúar 2021 14:01