Sara skoraði í sigri en hin Íslendingaliðin töpuðu Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2021 16:08 Sara Björk með boltann í leik gegn Juventus í Meistaradeildinni. Jonathan Moscrop/Getty Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Lyon sem vann 2-0 sigur á Soyaux á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Sara Björk skoraði á 25. mínútu. Markvörður Soyuax lenti í vandræðum með fyrirgjöf og boltinn féll fyrir fætur Söru sem skoraði. Lyon tvöfaldaði svo forystuna á 88. mínútu en Lyon er með 42 stig eftir fimmtán leiki, stigi á eftir toppliði PSG sem vann 4-0 sigur á Issy á sama tíma. 🏁 Victoire ! L'OL s’impose 2 à 0 à Soyaux grâce à une réalisation de @sarabjork18 et un penalty de Marozsan ! 🔴🔵Un succès important pour cette reprise en @D1Arkema avant la double confrontation en @UWCL face à Brondby, qui débutera jeudi prochain au @GroupamaStadium ! 👊 pic.twitter.com/OE9bzKSZVh— OL Féminin (@OLfeminin) February 27, 2021 Hitt Íslendingaliðið, Le Havre, steinlá fyrir Bordeaux, 6-0, en Le Havre er með fimm stig á botni deildarinnar. Le Havre er fimm stigum frá öruggu sæti í deildinni. Anna Björk Kristjánsdóttir og Andrea Rán Hauksdóttir spiluðu allan leikinn fyrir Le Havre en Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki í leikmannahópi Le Havre. Guðný Árnadóttir og Lára Kristín Pedersen voru báðar í byrjunarliði Napoli sem tapaði 0-1 fyrir Sassuolo í ítalska boltanum. Lára Kristín fór af velli eftir 65 mínútur en sgurmark Sassuolo kom sjö mínútum áður. Guðný spilaði allan leikinn en Napoli er í ellefta sætinu, fjórum stigum frá öruggu sæti. Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Sara Björk skoraði á 25. mínútu. Markvörður Soyuax lenti í vandræðum með fyrirgjöf og boltinn féll fyrir fætur Söru sem skoraði. Lyon tvöfaldaði svo forystuna á 88. mínútu en Lyon er með 42 stig eftir fimmtán leiki, stigi á eftir toppliði PSG sem vann 4-0 sigur á Issy á sama tíma. 🏁 Victoire ! L'OL s’impose 2 à 0 à Soyaux grâce à une réalisation de @sarabjork18 et un penalty de Marozsan ! 🔴🔵Un succès important pour cette reprise en @D1Arkema avant la double confrontation en @UWCL face à Brondby, qui débutera jeudi prochain au @GroupamaStadium ! 👊 pic.twitter.com/OE9bzKSZVh— OL Féminin (@OLfeminin) February 27, 2021 Hitt Íslendingaliðið, Le Havre, steinlá fyrir Bordeaux, 6-0, en Le Havre er með fimm stig á botni deildarinnar. Le Havre er fimm stigum frá öruggu sæti í deildinni. Anna Björk Kristjánsdóttir og Andrea Rán Hauksdóttir spiluðu allan leikinn fyrir Le Havre en Berglind Björg Þorvaldsdóttir var ekki í leikmannahópi Le Havre. Guðný Árnadóttir og Lára Kristín Pedersen voru báðar í byrjunarliði Napoli sem tapaði 0-1 fyrir Sassuolo í ítalska boltanum. Lára Kristín fór af velli eftir 65 mínútur en sgurmark Sassuolo kom sjö mínútum áður. Guðný spilaði allan leikinn en Napoli er í ellefta sætinu, fjórum stigum frá öruggu sæti.
Franski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti