Albert skoraði sjálfsmark í sigri | Valgeir lagði upp sigurmarkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. mars 2021 21:00 Albert skoraði sjálfsmark í dag en það kom ekki að sök. EPA-EFE/OLAF KRAAK Albert Guðmundsson skoraði sjálfsmark í 4-1 sigri AZ Alkmaar á Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Häcken hafði betur, 3-2, gegn Norrköping í 8-liða úrslitum sænska bikarsins. Lagði Valgeir Lunddal Friðiksson upp sigurmark leiksins. Hann var þó ekki eini Íslendingurinn sem tók þátt í leiknum en Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Norrköping. Þá var Finnur Tómas Pálmason á varamannabekk liðsins á meðan Óskar Sverrisson kom inn af bekknum hjá Häcken. Eftir að Ísak Bergmann hafði lagt upp fyrsta mark leiksins þá jöfnuðu gestirnir metin skömmu síðar. Norrköping komst yfir á nýjan leik en áður en fyrri hálfleikur var liðinn höfðu gestirnir jafnað metin á nýjan leik. What a fantastic assist by Ísak Bergmann Jóhannesson (@BergmannIsak) today for IFK Norrköping (@ifknorrkoping) pic.twitter.com/Y5hWxIOD5p— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) March 13, 2021 Aðeins eitt mark var skorað í síðari hálfleik en voru það gestirnir sem skoruðu þegar tæp klukkustund var liðin. Valgeir lagði upp markið og hjálpaði Hacken því að landa 3-2 sigri og liðið komið í undanúrslit sænska bikarsins. Albert byrjaði leik AZ gegn Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Albert var ekki einn um það að skora sjálfsmark í dag en af fyrstu þremur mörkum AZ voru tvö sjálfsmörk. Staðan var orðin 3-0 er Albert varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Íslenski landsliðsmaðurinn var svo tekinn af velli á 67. mínútu leiksins en tíu mínútum síðar skoraði Teun Koopmeiners fjórða mark heimamanna og staðan orðin 4-1. Reyndust það lokatölur leiksins og AZ því núna með 52 stig í þriðja sæti hollensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti Hollenski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Hann var þó ekki eini Íslendingurinn sem tók þátt í leiknum en Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Norrköping. Þá var Finnur Tómas Pálmason á varamannabekk liðsins á meðan Óskar Sverrisson kom inn af bekknum hjá Häcken. Eftir að Ísak Bergmann hafði lagt upp fyrsta mark leiksins þá jöfnuðu gestirnir metin skömmu síðar. Norrköping komst yfir á nýjan leik en áður en fyrri hálfleikur var liðinn höfðu gestirnir jafnað metin á nýjan leik. What a fantastic assist by Ísak Bergmann Jóhannesson (@BergmannIsak) today for IFK Norrköping (@ifknorrkoping) pic.twitter.com/Y5hWxIOD5p— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) March 13, 2021 Aðeins eitt mark var skorað í síðari hálfleik en voru það gestirnir sem skoruðu þegar tæp klukkustund var liðin. Valgeir lagði upp markið og hjálpaði Hacken því að landa 3-2 sigri og liðið komið í undanúrslit sænska bikarsins. Albert byrjaði leik AZ gegn Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Albert var ekki einn um það að skora sjálfsmark í dag en af fyrstu þremur mörkum AZ voru tvö sjálfsmörk. Staðan var orðin 3-0 er Albert varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Íslenski landsliðsmaðurinn var svo tekinn af velli á 67. mínútu leiksins en tíu mínútum síðar skoraði Teun Koopmeiners fjórða mark heimamanna og staðan orðin 4-1. Reyndust það lokatölur leiksins og AZ því núna með 52 stig í þriðja sæti hollensku úrvalsdeildarinnar.
Fótbolti Hollenski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira