Gunnar: Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2021 21:46 Gunnar og lærisveinar sóttu góðan sigur á Selfoss. vísir/hulda margrét Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur eftir þriggja marka sigur gegn Selfossi í Hleðsluhöllinni í kvöld. Lökatölur 23-26 eftir að hans menn höfðu leitt nánast allan leikinn. „Ég er náttúrulega bara hrikalega ánægður með þetta, og ánægður með drengina í kvöld,“ sagði Gunnar eftir sigurinn. „Við vorum frábærir í fyrri hálfleik, bæði í vörn og sókn. Svo í seinni hálfleik var vörnin góð allan tíman og hélt vel.“ Brynjar Vignir Sigurjónsson átti frábæra innkomu í mark gestana í seinni hálfleik og átti stóran þátt í sigrinum. „Við fáum þarna inn enn einn 18 ára guttann. Hann lokar bara og kemur með mikilvægar vörslur í seinni hálfleik sem hjálpar okkur að landa þessu. Ég er bara ótrúlega ánægður með þriggja marka sigur.“ Gunnar hélt svo áfram að hrósa markmanninum unga, ásamt liðinu öllu. „Þetta var það sem við þurftum í seinni hálfleik. Hann kom með mikilvægar vörslur og vörnin var góð að sama skapi. Þeir reyndu sjö á sex en við náðum að halda Selfossi í 23 mörkum sem er frábært. Sóknarlega vorum við orðnir þreyttir síðustu tíu, en við náðum að landa þessu og ég er ótrúlega ánægður með það.“ Afturelding hafði tapað þrem af seinustu fjórum fyrir leikin í kvöld og því um mikilvæg tvö stig að ræða í mjög jafnri deild. „Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur. Þetta er bara stórkostlegt. Vinnusemin í strákunum og hvernig við framkvæmdum þetta inni á vellinum. Þetta var ótrúlega góður leikur og ég er bara stoltur af þeim. Þetta eru hrikalega mikilvæg tvö stig.“ Afturelding fær Gróttu í heimsókn næsta sunnudag og eftir smá pásu frá Olísdeildinni veit Gunnar nákvæmlega hversu mikilvægt það er að undirbúa sig vel þegar svona stutt er á milli leikja. „Nú eru þetta bara tveir leikir á viku og nú er bara hausinn undir hendurnar og einn dag í einu. Það er stutt í næsta leik og þetta er bara sama sagan, þetta eru allt úrslitaleikir og Grótta verða erfiðir á sunnudaginn. Olís-deild karla Afturelding UMF Selfoss Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
„Ég er náttúrulega bara hrikalega ánægður með þetta, og ánægður með drengina í kvöld,“ sagði Gunnar eftir sigurinn. „Við vorum frábærir í fyrri hálfleik, bæði í vörn og sókn. Svo í seinni hálfleik var vörnin góð allan tíman og hélt vel.“ Brynjar Vignir Sigurjónsson átti frábæra innkomu í mark gestana í seinni hálfleik og átti stóran þátt í sigrinum. „Við fáum þarna inn enn einn 18 ára guttann. Hann lokar bara og kemur með mikilvægar vörslur í seinni hálfleik sem hjálpar okkur að landa þessu. Ég er bara ótrúlega ánægður með þriggja marka sigur.“ Gunnar hélt svo áfram að hrósa markmanninum unga, ásamt liðinu öllu. „Þetta var það sem við þurftum í seinni hálfleik. Hann kom með mikilvægar vörslur og vörnin var góð að sama skapi. Þeir reyndu sjö á sex en við náðum að halda Selfossi í 23 mörkum sem er frábært. Sóknarlega vorum við orðnir þreyttir síðustu tíu, en við náðum að landa þessu og ég er ótrúlega ánægður með það.“ Afturelding hafði tapað þrem af seinustu fjórum fyrir leikin í kvöld og því um mikilvæg tvö stig að ræða í mjög jafnri deild. „Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur. Þetta er bara stórkostlegt. Vinnusemin í strákunum og hvernig við framkvæmdum þetta inni á vellinum. Þetta var ótrúlega góður leikur og ég er bara stoltur af þeim. Þetta eru hrikalega mikilvæg tvö stig.“ Afturelding fær Gróttu í heimsókn næsta sunnudag og eftir smá pásu frá Olísdeildinni veit Gunnar nákvæmlega hversu mikilvægt það er að undirbúa sig vel þegar svona stutt er á milli leikja. „Nú eru þetta bara tveir leikir á viku og nú er bara hausinn undir hendurnar og einn dag í einu. Það er stutt í næsta leik og þetta er bara sama sagan, þetta eru allt úrslitaleikir og Grótta verða erfiðir á sunnudaginn.
Olís-deild karla Afturelding UMF Selfoss Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita