Molde úr leik þrátt fyrir sigur á meðan Roma fór örugglega áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2021 20:01 Björn Bergmann í leik kvöldsins. EPA-EFE/Tamas Kovacs Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem vann Granada 2-1 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Granda vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram í 8-liða úrslitin. Þá vann Roma 2-1 útisigur á Shakhtar Donetsk og einvígið þar með 5-1. Jesus Vallejo skoraði sjálfsmark fyrir Granda þegar tæpur hálftími var liðinn í kvöld og Molde því aðeins marki frá því að knýja fram framlengingu er flautað var til hálfleiks. Gamla brýnið Roberto Soldado jafnaði metin fyrir Granada-menn á 72. mínútu og tryggði gestunum frá Spáni þar með farseðilinn í 8-liða úrslit. 4- Soldado scored in the 1st leg for Granada with the Spaniard becoming just the 4th player to score for 4 teams from the same country in UEFA Cup/Europa League history (Osasuna, Valencia and Villareal) after João Pinto, Pierre-Alain Frau and Lazaros Christodoulopoulos. Veteran.— OptaJose (@OptaJose) March 18, 2021 Eirik Hestead skoraði úr vítaspyrnu í uppbótartíma en Molde hefði þurft að vinna 4-1 til að komast áfram þar sem Granada vann fyrri leik liðanna. Lokatölur 2-1 Molde í vil en leikurinn fór fram á Puskas Arena í Ungverjalandi. Björn Bergmann var tekinn af velli á 63. mínútu leiksins. Í Úkraínu vann Roma 2-1 útisigur á Shakhtar Donetsk og einvígið þar með sannfærandi 5-1. Borja Mayoral kom Roma yfir í upphafi fyrri hálfleiks. Junior Moraes jafnaði metin þegar tæp klukkustund var liðin en Mayoral var aftur á ferðinni áður en leik lauk og tryggði Roma þar með sigur í báðum leikjum. Granada, Roma og Arsenal eru því komin áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar en dregið verður í þau í hádeginu á morgun. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira
Jesus Vallejo skoraði sjálfsmark fyrir Granda þegar tæpur hálftími var liðinn í kvöld og Molde því aðeins marki frá því að knýja fram framlengingu er flautað var til hálfleiks. Gamla brýnið Roberto Soldado jafnaði metin fyrir Granada-menn á 72. mínútu og tryggði gestunum frá Spáni þar með farseðilinn í 8-liða úrslit. 4- Soldado scored in the 1st leg for Granada with the Spaniard becoming just the 4th player to score for 4 teams from the same country in UEFA Cup/Europa League history (Osasuna, Valencia and Villareal) after João Pinto, Pierre-Alain Frau and Lazaros Christodoulopoulos. Veteran.— OptaJose (@OptaJose) March 18, 2021 Eirik Hestead skoraði úr vítaspyrnu í uppbótartíma en Molde hefði þurft að vinna 4-1 til að komast áfram þar sem Granada vann fyrri leik liðanna. Lokatölur 2-1 Molde í vil en leikurinn fór fram á Puskas Arena í Ungverjalandi. Björn Bergmann var tekinn af velli á 63. mínútu leiksins. Í Úkraínu vann Roma 2-1 útisigur á Shakhtar Donetsk og einvígið þar með sannfærandi 5-1. Borja Mayoral kom Roma yfir í upphafi fyrri hálfleiks. Junior Moraes jafnaði metin þegar tæp klukkustund var liðin en Mayoral var aftur á ferðinni áður en leik lauk og tryggði Roma þar með sigur í báðum leikjum. Granada, Roma og Arsenal eru því komin áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar en dregið verður í þau í hádeginu á morgun. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira