Davíð Snorri: Stoltur af liðinu Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 15:16 Davíð hughreystir fyrirliða sinn, Jón Dag Þorsteinsson, eftir leikinn gegn Dönum í dag. vísir/Getty Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, kvaðst stoltur af liði sínu eftir 0-2 tap gegn Danmörku í lokakeppni EM sem fram fer í Ungverjalandi þessa dagana. „Svekktur með tap. Stoltur af strákunum hvernig við héldum áfram. Stoltur af því hvað við lögðum í þetta. Við áttum að skora mark og opna leikinn enn betur. Mjög svekktur en flott hvernig við vinnum okkur inn í leikinn,“ sagði Davíð í viðtali við RÚV í leikslok. Danir skoruðu tvö mörk á fyrstu 20 mínútu leiksins. Hvernig upplifði Davíð þessi mörk? „Þeir ná að spila á milli okkar. Þeir eru góðir í þessari stöðu og við vissum það fyrir leik. Seinna markið er úr föstu leikatriði og það er þriðji bolti sem dettur fyrir þá. Það gerist en við eigum að gera betur,“ sagði Davíð. Hann var ánægður með hvernig liðið brást við því að lenda tveimur mörkum undir svo snemma „Skipulagið var gott og við erum með gott lið. Við vorum einbeittir og það voru nokkur atriði sem við ætluðum að laga. Við gerðum það og þegar leið á leikinn fengum við momentin sem við stefndum á að fá. Við héldum alltaf áfram,“ sagði Davíð. Ljóst er að Ísland þarf á kraftaverki að halda til að komast upp úr riðlinum eftir tvö töp í fyrstu tveimur leikjunum en liðið á þó eftir að leika einn leik til viðbótar þar sem þeir mæta Frökkum. „Þetta er landsleikur og við erum stoltir af því að spila landsleik. Við erum hér á stóru sviði og við ætlum að nýta hverja einustu mínútu 100% til að þróa okkar leik svo það er bara áfram með þetta,“ sagði Davíð Snorri ákveðinn. EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira
„Svekktur með tap. Stoltur af strákunum hvernig við héldum áfram. Stoltur af því hvað við lögðum í þetta. Við áttum að skora mark og opna leikinn enn betur. Mjög svekktur en flott hvernig við vinnum okkur inn í leikinn,“ sagði Davíð í viðtali við RÚV í leikslok. Danir skoruðu tvö mörk á fyrstu 20 mínútu leiksins. Hvernig upplifði Davíð þessi mörk? „Þeir ná að spila á milli okkar. Þeir eru góðir í þessari stöðu og við vissum það fyrir leik. Seinna markið er úr föstu leikatriði og það er þriðji bolti sem dettur fyrir þá. Það gerist en við eigum að gera betur,“ sagði Davíð. Hann var ánægður með hvernig liðið brást við því að lenda tveimur mörkum undir svo snemma „Skipulagið var gott og við erum með gott lið. Við vorum einbeittir og það voru nokkur atriði sem við ætluðum að laga. Við gerðum það og þegar leið á leikinn fengum við momentin sem við stefndum á að fá. Við héldum alltaf áfram,“ sagði Davíð. Ljóst er að Ísland þarf á kraftaverki að halda til að komast upp úr riðlinum eftir tvö töp í fyrstu tveimur leikjunum en liðið á þó eftir að leika einn leik til viðbótar þar sem þeir mæta Frökkum. „Þetta er landsleikur og við erum stoltir af því að spila landsleik. Við erum hér á stóru sviði og við ætlum að nýta hverja einustu mínútu 100% til að þróa okkar leik svo það er bara áfram með þetta,“ sagði Davíð Snorri ákveðinn.
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Sjá meira