Davíð Snorri: Stoltur af liðinu Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 15:16 Davíð hughreystir fyrirliða sinn, Jón Dag Þorsteinsson, eftir leikinn gegn Dönum í dag. vísir/Getty Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21 árs landsliðs karla, kvaðst stoltur af liði sínu eftir 0-2 tap gegn Danmörku í lokakeppni EM sem fram fer í Ungverjalandi þessa dagana. „Svekktur með tap. Stoltur af strákunum hvernig við héldum áfram. Stoltur af því hvað við lögðum í þetta. Við áttum að skora mark og opna leikinn enn betur. Mjög svekktur en flott hvernig við vinnum okkur inn í leikinn,“ sagði Davíð í viðtali við RÚV í leikslok. Danir skoruðu tvö mörk á fyrstu 20 mínútu leiksins. Hvernig upplifði Davíð þessi mörk? „Þeir ná að spila á milli okkar. Þeir eru góðir í þessari stöðu og við vissum það fyrir leik. Seinna markið er úr föstu leikatriði og það er þriðji bolti sem dettur fyrir þá. Það gerist en við eigum að gera betur,“ sagði Davíð. Hann var ánægður með hvernig liðið brást við því að lenda tveimur mörkum undir svo snemma „Skipulagið var gott og við erum með gott lið. Við vorum einbeittir og það voru nokkur atriði sem við ætluðum að laga. Við gerðum það og þegar leið á leikinn fengum við momentin sem við stefndum á að fá. Við héldum alltaf áfram,“ sagði Davíð. Ljóst er að Ísland þarf á kraftaverki að halda til að komast upp úr riðlinum eftir tvö töp í fyrstu tveimur leikjunum en liðið á þó eftir að leika einn leik til viðbótar þar sem þeir mæta Frökkum. „Þetta er landsleikur og við erum stoltir af því að spila landsleik. Við erum hér á stóru sviði og við ætlum að nýta hverja einustu mínútu 100% til að þróa okkar leik svo það er bara áfram með þetta,“ sagði Davíð Snorri ákveðinn. EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira
„Svekktur með tap. Stoltur af strákunum hvernig við héldum áfram. Stoltur af því hvað við lögðum í þetta. Við áttum að skora mark og opna leikinn enn betur. Mjög svekktur en flott hvernig við vinnum okkur inn í leikinn,“ sagði Davíð í viðtali við RÚV í leikslok. Danir skoruðu tvö mörk á fyrstu 20 mínútu leiksins. Hvernig upplifði Davíð þessi mörk? „Þeir ná að spila á milli okkar. Þeir eru góðir í þessari stöðu og við vissum það fyrir leik. Seinna markið er úr föstu leikatriði og það er þriðji bolti sem dettur fyrir þá. Það gerist en við eigum að gera betur,“ sagði Davíð. Hann var ánægður með hvernig liðið brást við því að lenda tveimur mörkum undir svo snemma „Skipulagið var gott og við erum með gott lið. Við vorum einbeittir og það voru nokkur atriði sem við ætluðum að laga. Við gerðum það og þegar leið á leikinn fengum við momentin sem við stefndum á að fá. Við héldum alltaf áfram,“ sagði Davíð. Ljóst er að Ísland þarf á kraftaverki að halda til að komast upp úr riðlinum eftir tvö töp í fyrstu tveimur leikjunum en liðið á þó eftir að leika einn leik til viðbótar þar sem þeir mæta Frökkum. „Þetta er landsleikur og við erum stoltir af því að spila landsleik. Við erum hér á stóru sviði og við ætlum að nýta hverja einustu mínútu 100% til að þróa okkar leik svo það er bara áfram með þetta,“ sagði Davíð Snorri ákveðinn.
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sjá meira