Búinn á því eftir leikinn gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2021 22:01 Carlo Holse liggur óvígur eftir en Stefán Teitur Þórðarson er svektur í bakgrunni myndarinnar. Chris Ricco/Getty Carlo Holse, leikmaður U21 árs landsliðs Dana, spilaði í 90 mínútur er Danir unnu 2-0 sigur á Íslandi í gær. Þetta var fyrsti leikur Holse í lengri tíma. Holse er á mála hjá Rosenborg og þar hefur hann ekki spilað leik lengi; bæði vegna þess að tímabilið er ekki í gangi og vegna harðra sóttvarnarreglna. „Ég finn fyrir þessu í dag. Ég hef ekki spilað í fjóra mánuði og hvað þá í 90 mínútur svo ég er aðeins þreyttari en vanalega. En það var auðvitað gott að spila 90 mínútur aftur,“ sagði Holse á blaðamannafundi dagsins. „Ég held að þetta hafi verið leikur sem lá vel fyrir líkamann. Ef við hefðum spilað gegn Frakklandi, þar sem við hefðum þurft að hlaupa meira til baka, þá myndi maður kannski finna enn meira fyrir því í dag.“ Holse spilar yfirleitt sem vinstri vængmaður en í gær, gegn íslenska liðinu, var hann í stöðu vinstri bakvarðar. „Mér líður vel þegar við erum með boltann og það er ekki vandamál. Það er þetta varnarlega sem ég verð að vera einbeittur fyrir og ekki gera eitthvað heimskulegt, því það koma upp stöður sem ég er ekki vanur.“ „En þessi leikur í gær hentaði vel því við lentum ekki undir mikilli pressu varnarlega en þegar það gerðist þá fannst mér við leysa það fínt,“ sagði Holse. Ísland mætir Frökkum á morgun á meðan Danir spila við Rússa. EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Holse er á mála hjá Rosenborg og þar hefur hann ekki spilað leik lengi; bæði vegna þess að tímabilið er ekki í gangi og vegna harðra sóttvarnarreglna. „Ég finn fyrir þessu í dag. Ég hef ekki spilað í fjóra mánuði og hvað þá í 90 mínútur svo ég er aðeins þreyttari en vanalega. En það var auðvitað gott að spila 90 mínútur aftur,“ sagði Holse á blaðamannafundi dagsins. „Ég held að þetta hafi verið leikur sem lá vel fyrir líkamann. Ef við hefðum spilað gegn Frakklandi, þar sem við hefðum þurft að hlaupa meira til baka, þá myndi maður kannski finna enn meira fyrir því í dag.“ Holse spilar yfirleitt sem vinstri vængmaður en í gær, gegn íslenska liðinu, var hann í stöðu vinstri bakvarðar. „Mér líður vel þegar við erum með boltann og það er ekki vandamál. Það er þetta varnarlega sem ég verð að vera einbeittur fyrir og ekki gera eitthvað heimskulegt, því það koma upp stöður sem ég er ekki vanur.“ „En þessi leikur í gær hentaði vel því við lentum ekki undir mikilli pressu varnarlega en þegar það gerðist þá fannst mér við leysa það fínt,“ sagði Holse. Ísland mætir Frökkum á morgun á meðan Danir spila við Rússa.
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira