Þrír miðverðir í byrjunarliðinu gegn Frökkum í dag Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2021 14:38 Mikael Anderson er í byrjunarliði Íslands rétt eins og gegn Danmörku á sunnudaginn. Getty/Peter Zador Davíð Snorri Jónasson hefur tilkynnt byrjunarlið U21-landsliðsins fyrir síðasta leik þess í Györ, í riðlakeppni EM í fótbolta. Leikur Íslands og Frakklands hefst kl. 16. Ísland á enn möguleika á að komast upp úr sínum riðli, þrátt fyrir 4-1 tap gegn Rússlandi og 2-0 tap gegn Darnmörku, en þarf þá að vinna Frakka með fjögurra marka mun og treysta á að Danmörk vinni Rússland. Frakkar þurfa sigur til að vera öruggir um að komast áfram. Ísland hefur misst fjóra lykilleikmenn út frá því á sunnudag. Þeir Jón Dagur Þorsteinsson, Willum Þór Willumsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og Sveinn Aron Guðjohnsen voru kallaðir inn í A-landsliðið sem mætir Liechtenstein í kvöld. Samkvæmt Twitter-síðu KSÍ er Ísland með 5-3-2 eða 3-5-2 leikkerfi í dag og er liðið þannig skipað: Ísland Mark: Elías Rafn Ólafsson. Vörn: Valgeir Lunddal Friðriksson, Finnur Tómas Pálmason, Ari Leifsson, Róbert Orri Þorkelsson, Kolbeinn Birgir Finnsson. Miðja: Mikael Anderson, Kolbeinn Þórðarson, Andri Fannar Baldursson. Sókn: Brynjólfur Willumsson, Valdimar Þór Ingimundarson Leikurinn hefst eins og fyrr segir kl. 16 og verður að sjálfsögðu í beinni textalýsingu hér á Vísi. Byrjunarlið U21 karla sem mætir Frakklandi í dag.Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV.Our starting lineup for the game against France at EURO 2021.#fyririsland pic.twitter.com/6J3HeRwJCw— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 31, 2021 EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira
Leikur Íslands og Frakklands hefst kl. 16. Ísland á enn möguleika á að komast upp úr sínum riðli, þrátt fyrir 4-1 tap gegn Rússlandi og 2-0 tap gegn Darnmörku, en þarf þá að vinna Frakka með fjögurra marka mun og treysta á að Danmörk vinni Rússland. Frakkar þurfa sigur til að vera öruggir um að komast áfram. Ísland hefur misst fjóra lykilleikmenn út frá því á sunnudag. Þeir Jón Dagur Þorsteinsson, Willum Þór Willumsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og Sveinn Aron Guðjohnsen voru kallaðir inn í A-landsliðið sem mætir Liechtenstein í kvöld. Samkvæmt Twitter-síðu KSÍ er Ísland með 5-3-2 eða 3-5-2 leikkerfi í dag og er liðið þannig skipað: Ísland Mark: Elías Rafn Ólafsson. Vörn: Valgeir Lunddal Friðriksson, Finnur Tómas Pálmason, Ari Leifsson, Róbert Orri Þorkelsson, Kolbeinn Birgir Finnsson. Miðja: Mikael Anderson, Kolbeinn Þórðarson, Andri Fannar Baldursson. Sókn: Brynjólfur Willumsson, Valdimar Þór Ingimundarson Leikurinn hefst eins og fyrr segir kl. 16 og verður að sjálfsögðu í beinni textalýsingu hér á Vísi. Byrjunarlið U21 karla sem mætir Frakklandi í dag.Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV.Our starting lineup for the game against France at EURO 2021.#fyririsland pic.twitter.com/6J3HeRwJCw— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 31, 2021
Ísland Mark: Elías Rafn Ólafsson. Vörn: Valgeir Lunddal Friðriksson, Finnur Tómas Pálmason, Ari Leifsson, Róbert Orri Þorkelsson, Kolbeinn Birgir Finnsson. Miðja: Mikael Anderson, Kolbeinn Þórðarson, Andri Fannar Baldursson. Sókn: Brynjólfur Willumsson, Valdimar Þór Ingimundarson
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira