Tuchel bannaði Werner að æfa aukalega eftir klúðrið Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 19:00 Timo Werner eftir að hafa klúðrað dauðafærinu. Federico Gambarini/Getty Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segist hafa rekið Timo Werner heim af æfingasvæði Chelsea í gær er þýski leikmaðurinn ætlaði að æfa aukalega eftir æfingu Lundúnarliðsins. Þýski framherjinn klúðraði rosalegu færi í 2-1 tapi Þýskaland gegn Norður Makedóníu á miðvikudagskvöldið en Werner var fyrir opnu marki. Boltinn flæktist fyrir honum og skotið framhjá. Mikið grín hefur verið gert að Werner eftir tapið og honum kennt um það en þetta var fyrsta tap Þýskalands í undankeppni HM í tuttugu ár. Tuchel ver þó sinn mann. „Hann klúðraði færinu og allir eru mjög æstir í að tala um það sem er dálítið pirrandi. Það er auðvelt að benda á Timo og það er ekki eitthvað sem ég mun sætta mig við. Ég er ánægður að hann sé kominn hingað því hér getum við varið hann,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi dagsins. „Þessi gaur hefur skorað síðan hann var fimm ára. Þetta er ekki einu sinni augnablikið til þess að æfa aukalega. Í gær sendi ég hann heim af æfingu því hann vildi æfa aukalega með okkur.“ „Ég sagði: Þú þarft þess ekki, líkami þinn og heili veit hvernig á að skora. Ef kona vill ekki fara með þér út að borða, þá neyðirðu hana ekki til þess að gera það. Þú getur tekið skref aftur á bak og þá kannski hringir hún til baka. Mörkin munu koma.“ Tuchel bans Werner from extra finishing practice at Chelsea and likens struggles to a date. By @JacobSteinberg https://t.co/4Zr0J6UYgJ— Guardian sport (@guardian_sport) April 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira
Þýski framherjinn klúðraði rosalegu færi í 2-1 tapi Þýskaland gegn Norður Makedóníu á miðvikudagskvöldið en Werner var fyrir opnu marki. Boltinn flæktist fyrir honum og skotið framhjá. Mikið grín hefur verið gert að Werner eftir tapið og honum kennt um það en þetta var fyrsta tap Þýskalands í undankeppni HM í tuttugu ár. Tuchel ver þó sinn mann. „Hann klúðraði færinu og allir eru mjög æstir í að tala um það sem er dálítið pirrandi. Það er auðvelt að benda á Timo og það er ekki eitthvað sem ég mun sætta mig við. Ég er ánægður að hann sé kominn hingað því hér getum við varið hann,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi dagsins. „Þessi gaur hefur skorað síðan hann var fimm ára. Þetta er ekki einu sinni augnablikið til þess að æfa aukalega. Í gær sendi ég hann heim af æfingu því hann vildi æfa aukalega með okkur.“ „Ég sagði: Þú þarft þess ekki, líkami þinn og heili veit hvernig á að skora. Ef kona vill ekki fara með þér út að borða, þá neyðirðu hana ekki til þess að gera það. Þú getur tekið skref aftur á bak og þá kannski hringir hún til baka. Mörkin munu koma.“ Tuchel bans Werner from extra finishing practice at Chelsea and likens struggles to a date. By @JacobSteinberg https://t.co/4Zr0J6UYgJ— Guardian sport (@guardian_sport) April 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira