Solskjær ekki sáttur þrátt fyrir góðan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2021 22:01 Ole Gunnar Solskjær er ekki sáttur með að þrír af leikmönnum sínum séu á leið í leikbann. EPA-EFE/Oli Scarff Ole Gunnar Solskjær var ekki á allt sáttur með 2-0 sigur sinna manna í Manchester United gegn Granada í fyrri viðureign 8-liða úrslita Evrópudeildarinnar í kvöld. Man United nældi sér nefnilega í fimm gul spjöld og verða þrír leikmenn í banni í síðari leiknum. „Þetta var ekki fullkomið kvöld. Við fengum þrjú gul spjöld [Innskot blaðamanns: reyndar fimm en hver er að telja] og þrjú leikbönn. Að vinna 2-0 eru samt góð úrslit. Við vitum hversu erfitt það er að koma til Spánar. Við þurftum að spila vel til að ná í þessi úrslit,“ sagði Norðmaðurinn við BT Sport að leik loknum. „Þeir [Marcus Rashford og Bruno Fernandes] hafa báðir verið frábærir, eru svo mikilvægir fyrir okkur. Þetta var gott hlaup hjá Rashford, hann tók frábærlega við boltanum. Bruno er svo öruggur í vítunum þó svo að markvörðurinn hafi næstum farið það,“ sagði Ole um mörkin í kvöld. „Bruno fékk högg á andlitið. Að skora úr víti þó þú sjáir aðeins út um eitt auga er góður hæfileika að hafa,“ bætti hann við um mark Bruno. „Ég varð að passa upp á [Luke] Shaw og vonandi er í lagi með hann fyrir leikinn um helgina. Það er það sama með Rashford, hann hefur ekki jafnað sig af meiðslum og vonandi hefur þetta ekki versnað. Hann ætti að vera klár um helgina.“ „Þurfum að sýna sama hugarfar í næstu viku. Við viljum vinna alla leiki. Þetta er enn ungt lið sem er að læra. Við þurfum að bæta okkur leik frá leik. Fótbolti nær í skottið á þér ef þú hvílir þig.“ Liðin mætast að nýju eftir viku. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Man United nældi sér nefnilega í fimm gul spjöld og verða þrír leikmenn í banni í síðari leiknum. „Þetta var ekki fullkomið kvöld. Við fengum þrjú gul spjöld [Innskot blaðamanns: reyndar fimm en hver er að telja] og þrjú leikbönn. Að vinna 2-0 eru samt góð úrslit. Við vitum hversu erfitt það er að koma til Spánar. Við þurftum að spila vel til að ná í þessi úrslit,“ sagði Norðmaðurinn við BT Sport að leik loknum. „Þeir [Marcus Rashford og Bruno Fernandes] hafa báðir verið frábærir, eru svo mikilvægir fyrir okkur. Þetta var gott hlaup hjá Rashford, hann tók frábærlega við boltanum. Bruno er svo öruggur í vítunum þó svo að markvörðurinn hafi næstum farið það,“ sagði Ole um mörkin í kvöld. „Bruno fékk högg á andlitið. Að skora úr víti þó þú sjáir aðeins út um eitt auga er góður hæfileika að hafa,“ bætti hann við um mark Bruno. „Ég varð að passa upp á [Luke] Shaw og vonandi er í lagi með hann fyrir leikinn um helgina. Það er það sama með Rashford, hann hefur ekki jafnað sig af meiðslum og vonandi hefur þetta ekki versnað. Hann ætti að vera klár um helgina.“ „Þurfum að sýna sama hugarfar í næstu viku. Við viljum vinna alla leiki. Þetta er enn ungt lið sem er að læra. Við þurfum að bæta okkur leik frá leik. Fótbolti nær í skottið á þér ef þú hvílir þig.“ Liðin mætast að nýju eftir viku. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira