„Trúðafélag“ Valdimars og Ara Sindri Sverrisson skrifar 12. apríl 2021 13:00 Valdimar Þór Ingimundarson og Ari Leifsson eru liðsfélagar hjá Strömsgodset og voru það einnig hjá U21-landsliðinu og Fylki. Instagram/@stromsgodsetfotball Það hefur mikið gengið á í herbúðum norska knattspyrnufélagsins Strömsgodset undanfarið en nú er nýtt þjálfarateymi tekið við eftir að Daninn Henrik Pedersen hætti. Pedersen og Strömsgodset tóku þá sameiginlegu ákvörðun að hann myndi hætta hjá félaginu eftir ásakanir um kynþáttaníð í garð leikmanna og starfsfólks hjá félaginu. Pedersen segir ásakanirnar algjörlega úr lausu lofti gripnar en að hann hafi kosið að stíga til hliðar til þess að lægja öldurnar. Samvkæmt TV 2 sendu nokkrir leikmenn Strömsgodset bréf til stjórnar félagsins þar sem þeir óskuðu eftir því að Pedersen yrði látinn fara. Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson eru í leikmannahópi Strömsgodset en ekki er ljóst hvaða leikmenn komu að því að senda bréfið. Nýr þjálfari fundar með hverjum leikmanni Björn Petter Ingebretsen og Håkon Wibe-Lund, sem var aðstoðarþjálfari Pedersens, mynda nýtt þjálfarateymi Strömsgodset. Ingebretsen er öllum hnútum kunnugur hjá Strömsgodset eftir að hafa áður þjálfað liðið 2018 en þá var hann einmitt með Wibe-Lund sér til aðstoðar. Ingebretsen harmar það hvernig félagið hefur litið út í fjölmiðlum síðustu daga. „Fyrir mig, séð utan frá, þá er Strömsgodset núna „trúðafélag“. Við verðum að ná tökum á því. Safna öllum saman. Sameina leikmennina,“ sagði Ingebretsen á blaðamannafundi í dag. „Ég mun funda með hverjum leikmanni fyrir sig í dag, fá þar fram það sem þeir vilja tjá sig um, hver afstaða þeirra er og hvað þeir hafa fram að færa. Núna þurfum við á hjálp frá öllum að halda. Þetta er erfið staða fyrir félagið,“ sagði Ingebretsen. Norski boltinn Noregur Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Pedersen og Strömsgodset tóku þá sameiginlegu ákvörðun að hann myndi hætta hjá félaginu eftir ásakanir um kynþáttaníð í garð leikmanna og starfsfólks hjá félaginu. Pedersen segir ásakanirnar algjörlega úr lausu lofti gripnar en að hann hafi kosið að stíga til hliðar til þess að lægja öldurnar. Samvkæmt TV 2 sendu nokkrir leikmenn Strömsgodset bréf til stjórnar félagsins þar sem þeir óskuðu eftir því að Pedersen yrði látinn fara. Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson eru í leikmannahópi Strömsgodset en ekki er ljóst hvaða leikmenn komu að því að senda bréfið. Nýr þjálfari fundar með hverjum leikmanni Björn Petter Ingebretsen og Håkon Wibe-Lund, sem var aðstoðarþjálfari Pedersens, mynda nýtt þjálfarateymi Strömsgodset. Ingebretsen er öllum hnútum kunnugur hjá Strömsgodset eftir að hafa áður þjálfað liðið 2018 en þá var hann einmitt með Wibe-Lund sér til aðstoðar. Ingebretsen harmar það hvernig félagið hefur litið út í fjölmiðlum síðustu daga. „Fyrir mig, séð utan frá, þá er Strömsgodset núna „trúðafélag“. Við verðum að ná tökum á því. Safna öllum saman. Sameina leikmennina,“ sagði Ingebretsen á blaðamannafundi í dag. „Ég mun funda með hverjum leikmanni fyrir sig í dag, fá þar fram það sem þeir vilja tjá sig um, hver afstaða þeirra er og hvað þeir hafa fram að færa. Núna þurfum við á hjálp frá öllum að halda. Þetta er erfið staða fyrir félagið,“ sagði Ingebretsen.
Norski boltinn Noregur Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira