Gulldrengurinn Mbappé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 14:31 Neymar er mikill aðdáandi liðsfélaga síns Mbappé. EPA-EFE/YOAN VALAT Brasilíumaðurinn Neymar heldur vart vatni yfir samherja sínum Kylian Mbappé og hrósaði honum út í eitt er hann ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn gegn Bayern München í kvöld. Í kvöld mætast Paris Saint-Germain og Bayern München í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. París gerði sér lítið fyrir og lagði Evrópumeistara Bayern í Þýskalandi og er því í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins. Neymar var í viðtali við France Football og þar kom hann inn á hinn magnaða Mbappé sem skoraði tvö af mörkum PSG í fyrri leik liðanna. „Mbappé er frábær manneskja, það er alltaf stutt grínið en að sama sakpi er hann mjög tillitsamur og mjög góður við fólkið í kringum sig. Það eru forréttindi að fá að æfa og spila með honum enda er hann frábær knattspyrnumaður. Í grunninn er hann góðhjörtuð manneskja og það er ástæðan fyrir því að við höfum náð svona vel saman frá fyrstu kynnum.“ „Hann er hugmyndaríkur, gáfaður og að sjálfsögðu sneggri en flestir. Hann er gulldrengurinn okkar,“ sagði Neymar um samherja sinn. Neymar on Mbappe: "Kylian is very considerate, always happy, polite and kind to everyone. "He is a very beautiful person. That s why we ve got along so well since our first contact." [France Football] pic.twitter.com/KwCrGzZEfx— Goal (@goal) April 12, 2021 Mbappé er með fljótustu leikmönnum heims en það er ekki nóg að vera hraður segir sá brasilíski. „Það skiptir engu máli hversu hraður þú ert ef þú kannt ekki að nota hraðann. Mbappé er hins vegar meðal þeirra bestu í heimi þegar kemur að því að rekja boltann,“ bætti Neymar við. Leikur PSG og Bayern er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 í kvöld, og leikur Chelsea og Porto á Stöð 2 Sport 2. Leikirnir hefjast kl. 19 en upphitun hefst kl. 18.15 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjá meira
Í kvöld mætast Paris Saint-Germain og Bayern München í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. París gerði sér lítið fyrir og lagði Evrópumeistara Bayern í Þýskalandi og er því í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins. Neymar var í viðtali við France Football og þar kom hann inn á hinn magnaða Mbappé sem skoraði tvö af mörkum PSG í fyrri leik liðanna. „Mbappé er frábær manneskja, það er alltaf stutt grínið en að sama sakpi er hann mjög tillitsamur og mjög góður við fólkið í kringum sig. Það eru forréttindi að fá að æfa og spila með honum enda er hann frábær knattspyrnumaður. Í grunninn er hann góðhjörtuð manneskja og það er ástæðan fyrir því að við höfum náð svona vel saman frá fyrstu kynnum.“ „Hann er hugmyndaríkur, gáfaður og að sjálfsögðu sneggri en flestir. Hann er gulldrengurinn okkar,“ sagði Neymar um samherja sinn. Neymar on Mbappe: "Kylian is very considerate, always happy, polite and kind to everyone. "He is a very beautiful person. That s why we ve got along so well since our first contact." [France Football] pic.twitter.com/KwCrGzZEfx— Goal (@goal) April 12, 2021 Mbappé er með fljótustu leikmönnum heims en það er ekki nóg að vera hraður segir sá brasilíski. „Það skiptir engu máli hversu hraður þú ert ef þú kannt ekki að nota hraðann. Mbappé er hins vegar meðal þeirra bestu í heimi þegar kemur að því að rekja boltann,“ bætti Neymar við. Leikur PSG og Bayern er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 í kvöld, og leikur Chelsea og Porto á Stöð 2 Sport 2. Leikirnir hefjast kl. 19 en upphitun hefst kl. 18.15 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjá meira