Mikel Arteta: „Unai Emery er líklega sigursælasti þjálfarinn í þessari keppni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. apríl 2021 21:35 Mikel Arteta var ánægður að sjá sína menn komast í undanúrslit í kvöld. vísir/getty Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var virkilega sáttur með 4-0 sigur sinna manna gegn Slavia Prag í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið er nú komið í undanúrslit keppninnar þar sem þeir mæta sínum fyrrum stjóra, Unai Emary, og lærisveinum hans í Villareal. „Við byrjuðum leikinn mjög vel og vorum sannfærandi,“ sagði Arteta eftir leikinn í kvöld. „Við vorum ákveðnir í háu pressunni okkar og vorum ógnandi allan tímann. Ég var virkilega ánægður með hvernig leikmennirnir brugðust við þegar markið var tekið af okkur.“ „Við skoruðum frábær mörk og að halda hreinu er líka mikilvægt. Þetta er í annað skipti í tveim leikjum.“ Arteta segir að sigurinn gegn Sheffield United síðasta sunnudag hafi hjálpað sínum mönnum. „Það hjálpaði okkur í kvöld hvernig við spiluðum á móti Sheffield United. Leikmennirnir höfðu mikið sjálfstraust og lögðu sig alla fram frá byrjun.“ „Þetta er virkilega mikilvægur sigur á mikilvægum tímapunkti. Við unnum sannfærandi og leikmennirnir eiga hrós skilið.“ Arsenal mætir Unai Emery, sínum fyrrum stjóra, í undanúrslitum og Arteta segir að það verði erfitt verkefni. „Við þurfum enn að vinna í nokkrum hlutum og nokkrir hlutir sem við þurfum að bæta, en við höfum mikla löngun til að bæta okkur á hverjum degi. Leikurinn gegn Villareal verður mjög erfiður og Unai Emery er líklega sigursælasti þjálfarinn í þessari keppni.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal komnir í undanúrslit eftir stórsigur Arsenal átti ekki í miklum vandræðum þegar þeir heimsóttu Slavia Prag til Tékklands í Evrópudeildinni í kvöld. Niðurstaðan 4-0 útisigur Lundúnaliðsins og farmiði í undanúrslitin því bókaður. 15. apríl 2021 20:55 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
„Við byrjuðum leikinn mjög vel og vorum sannfærandi,“ sagði Arteta eftir leikinn í kvöld. „Við vorum ákveðnir í háu pressunni okkar og vorum ógnandi allan tímann. Ég var virkilega ánægður með hvernig leikmennirnir brugðust við þegar markið var tekið af okkur.“ „Við skoruðum frábær mörk og að halda hreinu er líka mikilvægt. Þetta er í annað skipti í tveim leikjum.“ Arteta segir að sigurinn gegn Sheffield United síðasta sunnudag hafi hjálpað sínum mönnum. „Það hjálpaði okkur í kvöld hvernig við spiluðum á móti Sheffield United. Leikmennirnir höfðu mikið sjálfstraust og lögðu sig alla fram frá byrjun.“ „Þetta er virkilega mikilvægur sigur á mikilvægum tímapunkti. Við unnum sannfærandi og leikmennirnir eiga hrós skilið.“ Arsenal mætir Unai Emery, sínum fyrrum stjóra, í undanúrslitum og Arteta segir að það verði erfitt verkefni. „Við þurfum enn að vinna í nokkrum hlutum og nokkrir hlutir sem við þurfum að bæta, en við höfum mikla löngun til að bæta okkur á hverjum degi. Leikurinn gegn Villareal verður mjög erfiður og Unai Emery er líklega sigursælasti þjálfarinn í þessari keppni.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal komnir í undanúrslit eftir stórsigur Arsenal átti ekki í miklum vandræðum þegar þeir heimsóttu Slavia Prag til Tékklands í Evrópudeildinni í kvöld. Niðurstaðan 4-0 útisigur Lundúnaliðsins og farmiði í undanúrslitin því bókaður. 15. apríl 2021 20:55 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Arsenal komnir í undanúrslit eftir stórsigur Arsenal átti ekki í miklum vandræðum þegar þeir heimsóttu Slavia Prag til Tékklands í Evrópudeildinni í kvöld. Niðurstaðan 4-0 útisigur Lundúnaliðsins og farmiði í undanúrslitin því bókaður. 15. apríl 2021 20:55