„Get ekki staðið hljóður hjá þegar hinir ríku ræna leiknum frá fólkinu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2021 11:30 Ander Herrera gekk í raðir Paris Saint-Germain frá Manchester United 2019. epa/CHRISTOPHE PETIT TESSON Ander Herrera, leikmaður Paris Saint-Germain, lagði orð í belg á Twitter í dag um ofurdeildina svokölluðu. Hann segist ekki geta þagað þegar hinir ríku séu að ræna fótboltanum af almenningi. Herrera er einn af fyrstu fótboltamönnum sem lætur í sér heyra vegna stofnunar ofurdeildarinnar. Tólf félög sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi að þau hefðu stofnað nýja ofurdeild til höfuðs Meistaradeild Evrópu. Herrera setti inn færslu á Twitter í morgun þar sem hann gagnrýndi stofnun ofurdeildarinnar. „Ég varð ástfanginn af fótbolta stuðningsfólksins, drauminn að sjá liðið næst hjarta mínu keppa við þau bestu. Ef þessi ofurdeild verður að veruleika eru þessir draumar úr sögunni, félaganna sem teljast ekki risar að taka þátt í bestu keppninni,“ skrifaði Baskinn. „Ég elska fótbolta og get ekki staðið hljóður hjá. Ég trúi á betrumbætta Meistaradeild en ekki á þá ríku að stela því sem fólkið bjó til, sem er ekkert annað en fallegasta íþrótt á jörðinni.“ pic.twitter.com/C9zV59zJxH— Ander Herrera (@AnderHerrera) April 19, 2021 Einhverjum þykir holur hljómur í gagnrýni Herreras enda leikur hann með einu ríkasta félagi í heimi, PSG, sem er í eigu auðmanna frá Katar. PSG er þó ekki í hópi stofnmeðlima ofurdeildarinnar. PSG er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Manchester City. Ofurdeildin Franski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Herrera er einn af fyrstu fótboltamönnum sem lætur í sér heyra vegna stofnunar ofurdeildarinnar. Tólf félög sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi að þau hefðu stofnað nýja ofurdeild til höfuðs Meistaradeild Evrópu. Herrera setti inn færslu á Twitter í morgun þar sem hann gagnrýndi stofnun ofurdeildarinnar. „Ég varð ástfanginn af fótbolta stuðningsfólksins, drauminn að sjá liðið næst hjarta mínu keppa við þau bestu. Ef þessi ofurdeild verður að veruleika eru þessir draumar úr sögunni, félaganna sem teljast ekki risar að taka þátt í bestu keppninni,“ skrifaði Baskinn. „Ég elska fótbolta og get ekki staðið hljóður hjá. Ég trúi á betrumbætta Meistaradeild en ekki á þá ríku að stela því sem fólkið bjó til, sem er ekkert annað en fallegasta íþrótt á jörðinni.“ pic.twitter.com/C9zV59zJxH— Ander Herrera (@AnderHerrera) April 19, 2021 Einhverjum þykir holur hljómur í gagnrýni Herreras enda leikur hann með einu ríkasta félagi í heimi, PSG, sem er í eigu auðmanna frá Katar. PSG er þó ekki í hópi stofnmeðlima ofurdeildarinnar. PSG er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Manchester City.
Ofurdeildin Franski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti