Kvöldfréttir Stöðvar 2 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 19. apríl 2021 18:17 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Grunur leikur á að sá sem kom af stað hópsmiti á leikskólanum Jörfa í Reykjavík hafi bæði brotið gegn skyldu um sóttkví og einangrun - með þeim afleiðingum að yfir hundrað fjölskyldur eru komnar í sóttkví. Sjö brot gegn sóttkví og einangrun hafa verið skráð frá áramótum. Við segjum nánar frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Í kvöldfréttum okkar verður rætt við Helgu Völu Helgadóttur, þingmann Samfylkingarinnar í beinni útsendingu. Þingflokkurinn er tilbúinn með nýtt frumvarp sem heimilar heilbriðisráðherra að skylda komufarþega til dvalar í sóttvarnahúsi. Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag sagðist forsætisráðherra vilja fá ráðrúm til að meta hvort núverandi aðgerðir á landamærum dugi til áður en gripið væri til breytinga á sóttvarnalögum. Helga Vala verður spurð hvort Samfylkingin hyggist ríða á vaðið og leggja frumvarpið fram eða hvort svar forsætisráðherra sé fullnægjandi enn um sinn. Íslensk erfðagreining stóð í dag fyrir fræðslufundi um kórónuveiruna í dag. Við fjöllum um niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar sem kortleggur langvarandi áhrif sem COVID-19 hefur haft á þá sem hafa smitast. Knattspyrnuheimurinn hreinlega nötrar allur og skelfur eftir að fréttir bárust af því í gærkvöldi að 12 lið hefðu staðfest þátttöku sína í nýrri knattspyrnudeild Evrópu, Ofurdeildinni. Í nýrri deild felst að liðum verður fjölgað úr þrjátíu og tveimur upp í þrjátíu og sex og í stað riðlakeppni munu öll liðin spila í einni deild. Svava Kristín Gretarsdóttir segir okkur frá þessum nýjustu vendingum í íþróttafréttum. Þá greinum við frá helstu fréttum af erlendum vettvangi, og segjum frá því að nýtt indverskt afbrigði kórónuveirunnar hefur greinst. Þetta og meira til í stútfullum fréttatíma á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar á slaginu 18.30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Sjá meira
Í kvöldfréttum okkar verður rætt við Helgu Völu Helgadóttur, þingmann Samfylkingarinnar í beinni útsendingu. Þingflokkurinn er tilbúinn með nýtt frumvarp sem heimilar heilbriðisráðherra að skylda komufarþega til dvalar í sóttvarnahúsi. Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag sagðist forsætisráðherra vilja fá ráðrúm til að meta hvort núverandi aðgerðir á landamærum dugi til áður en gripið væri til breytinga á sóttvarnalögum. Helga Vala verður spurð hvort Samfylkingin hyggist ríða á vaðið og leggja frumvarpið fram eða hvort svar forsætisráðherra sé fullnægjandi enn um sinn. Íslensk erfðagreining stóð í dag fyrir fræðslufundi um kórónuveiruna í dag. Við fjöllum um niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar sem kortleggur langvarandi áhrif sem COVID-19 hefur haft á þá sem hafa smitast. Knattspyrnuheimurinn hreinlega nötrar allur og skelfur eftir að fréttir bárust af því í gærkvöldi að 12 lið hefðu staðfest þátttöku sína í nýrri knattspyrnudeild Evrópu, Ofurdeildinni. Í nýrri deild felst að liðum verður fjölgað úr þrjátíu og tveimur upp í þrjátíu og sex og í stað riðlakeppni munu öll liðin spila í einni deild. Svava Kristín Gretarsdóttir segir okkur frá þessum nýjustu vendingum í íþróttafréttum. Þá greinum við frá helstu fréttum af erlendum vettvangi, og segjum frá því að nýtt indverskt afbrigði kórónuveirunnar hefur greinst. Þetta og meira til í stútfullum fréttatíma á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar á slaginu 18.30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Sjá meira