Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2021 18:02 Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Í kvöldfréttum greinum við frá megininntaki þess sem kom fram á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í Hörpu nú síðdegis varðandi ráðstafanir á landamærunum. Við munum ræða við alla þá ráðherra sem að breytingunum koma og gera þeim skil með myndrænum hætti. Blikur eru á lofti hér á landi því mikill fjöldi fólks hefur greinst með kórónuveiruna síðustu daga í tengslum við hópsýkingarnar tvær sem nú geisa. Óhætt er að segja að ný staða blasi við landsmönnum í baráttunni við breska afbrigði veirunnar því börn eru ríflega þriðjungur smitaðra. Hundruð þeirra eru komin í sóttkví. Annasamur dagur var í Laugardalshöll í dag þegar hátt í sex þúsund manns – á öllum aldri – sem glíma við undirliggjandi sjúkdóma mættu í bólusetningu í dag. Til að fagna þessum áfanga tók Sinfóníuhljómsveit Íslands á móti fólki í Laugardalshöllinni og leyfði því að njóta tónlistar á meðan það fékk stunguna í upphandlegginn. Sumir voru svo glaðir með uppákomuna að þeir vildu helst ekki fara. Við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum og segjum frá því hversu margir hafa heimsótt þær. Ekkert lát er á hinni miklu aðsókn og er gert ráð fyrir að erlendir ferðamenn verði fyrirferðamiklir á gosslóðum á næstu vikum og mánuðum. Við greinum frá helstu tíðindum á erlendum vettvangi en Bandaríkjamenn bíða nú eftirvæntingarfullir eftir niðurstöðu kviðdóms í máli lögreglumannsins Derek Chauvin sem er ákærður fyrir að hafa banað George Floyd í Minneapolis í fyrra. Búist er við umfangsmiklum mótmælum í Minneapolis og víðar í Bandaríkjunum ef Chauvin verður sýknaður. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Sjá meira
Blikur eru á lofti hér á landi því mikill fjöldi fólks hefur greinst með kórónuveiruna síðustu daga í tengslum við hópsýkingarnar tvær sem nú geisa. Óhætt er að segja að ný staða blasi við landsmönnum í baráttunni við breska afbrigði veirunnar því börn eru ríflega þriðjungur smitaðra. Hundruð þeirra eru komin í sóttkví. Annasamur dagur var í Laugardalshöll í dag þegar hátt í sex þúsund manns – á öllum aldri – sem glíma við undirliggjandi sjúkdóma mættu í bólusetningu í dag. Til að fagna þessum áfanga tók Sinfóníuhljómsveit Íslands á móti fólki í Laugardalshöllinni og leyfði því að njóta tónlistar á meðan það fékk stunguna í upphandlegginn. Sumir voru svo glaðir með uppákomuna að þeir vildu helst ekki fara. Við verðum í beinni útsendingu frá gosstöðvunum og segjum frá því hversu margir hafa heimsótt þær. Ekkert lát er á hinni miklu aðsókn og er gert ráð fyrir að erlendir ferðamenn verði fyrirferðamiklir á gosslóðum á næstu vikum og mánuðum. Við greinum frá helstu tíðindum á erlendum vettvangi en Bandaríkjamenn bíða nú eftirvæntingarfullir eftir niðurstöðu kviðdóms í máli lögreglumannsins Derek Chauvin sem er ákærður fyrir að hafa banað George Floyd í Minneapolis í fyrra. Búist er við umfangsmiklum mótmælum í Minneapolis og víðar í Bandaríkjunum ef Chauvin verður sýknaður.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Sjá meira