Friðrik Dór bæjarlistarmaður Hafnarfjarðar Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. apríl 2021 20:51 Friðrik Dór var sæmdur nafnbótinni bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2021 við hátíðlega athöfn í Bæjarbíói í dag síðasta dag vetrar. Hafnarfjarðarbær Friðrik Dór Jónsson, tónlistarmaður og Hafnfirðingur, er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2021. Friðrik, einnig þekktur sem Frikki Dór, var sæmdur titlinum við hátíðlega athöfn í bænum í dag. „Hann hefur frá unga aldri sungið sig inn í hug og hjörtu Hafnfirðinga og auðgað menningarlíf bæjarins með framkomu sinni, skemmtun og viðburðum,“ segir í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ. Bæjarlistamaður fær 1,5 milljónir í viðurkenningarskyni til að vinna áfram að list sinni. Hefð hefur skapast fyrir því að halda síðasta vetrardag hátíðlegan í Hafnarfirði með tilkynningu um val á bæjarlistamanni ársins. Friðrik Dór hóf feril sinn með hafnfirsku hljómsveitinni Fendrix sem hann stofnaði með félögum sínum í Setbergsskóla þegar hann var í 8. bekk. Hljómsveitin tók þátt í Músíktilraunum árið 2003 og komst í úrslit. Þá spilaði Friðrik Dór á trommur en hann stundaði nám í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar á sínum yngri árum. Meðal þekktra laga Friðriks eru Til í allt, Hringd'í mig, Fröken Reykjavík og lagið Í síðasta skipti sem Friðrik Dór flutti í Söngvakeppni Sjónvarpsins árið 2015. „Hann er unga fólkinu okkar frábær fyrirmynd og hefur fetað slóðir sem marga dreymir um að feta. Hæfileikabúnt, frábær söngvari og hugljúfur lagahöfundur með hjarta sem sannarlega slær í Hafnarfirði,“ er haft eftir Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra í Hafnarfirði í tilkynningu. Þeir sem hlotið hafa nafnbótina bæjarlistamaður Hafnarfjarðar í gegnum árin eru: • 2020 – Bergrún Íris Sævarsdóttir, barnabókahöfundur og teiknari • 2019 - Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri • 2018 - Björgvin Halldórsson, tónlistarmaður • 2017 - Steingrímur Eyfjörð, myndlistarmaður • Ekki voru útnefndir bæjarlistamenn á árunum 2015 til 2016 • 2014 - Andrés Þór Gunnlaugsson, tónlistarmaður • Ekki voru útnefndir bæjarlistamenn á árunum 2010 til 2013 • 2009 - Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona • 2008 - Sigurður Sigurjónsson, leikari • 2007 - Jónína Guðnadóttir, myndlistarmaður • 2006 - Elín Ósk Óskarsdóttir, söngkona • 2005 - Sigrún Guðjónsdóttir (Rúna), myndlistarmaður Tónlist Hafnarfjörður Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
„Hann hefur frá unga aldri sungið sig inn í hug og hjörtu Hafnfirðinga og auðgað menningarlíf bæjarins með framkomu sinni, skemmtun og viðburðum,“ segir í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ. Bæjarlistamaður fær 1,5 milljónir í viðurkenningarskyni til að vinna áfram að list sinni. Hefð hefur skapast fyrir því að halda síðasta vetrardag hátíðlegan í Hafnarfirði með tilkynningu um val á bæjarlistamanni ársins. Friðrik Dór hóf feril sinn með hafnfirsku hljómsveitinni Fendrix sem hann stofnaði með félögum sínum í Setbergsskóla þegar hann var í 8. bekk. Hljómsveitin tók þátt í Músíktilraunum árið 2003 og komst í úrslit. Þá spilaði Friðrik Dór á trommur en hann stundaði nám í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar á sínum yngri árum. Meðal þekktra laga Friðriks eru Til í allt, Hringd'í mig, Fröken Reykjavík og lagið Í síðasta skipti sem Friðrik Dór flutti í Söngvakeppni Sjónvarpsins árið 2015. „Hann er unga fólkinu okkar frábær fyrirmynd og hefur fetað slóðir sem marga dreymir um að feta. Hæfileikabúnt, frábær söngvari og hugljúfur lagahöfundur með hjarta sem sannarlega slær í Hafnarfirði,“ er haft eftir Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra í Hafnarfirði í tilkynningu. Þeir sem hlotið hafa nafnbótina bæjarlistamaður Hafnarfjarðar í gegnum árin eru: • 2020 – Bergrún Íris Sævarsdóttir, barnabókahöfundur og teiknari • 2019 - Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri • 2018 - Björgvin Halldórsson, tónlistarmaður • 2017 - Steingrímur Eyfjörð, myndlistarmaður • Ekki voru útnefndir bæjarlistamenn á árunum 2015 til 2016 • 2014 - Andrés Þór Gunnlaugsson, tónlistarmaður • Ekki voru útnefndir bæjarlistamenn á árunum 2010 til 2013 • 2009 - Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona • 2008 - Sigurður Sigurjónsson, leikari • 2007 - Jónína Guðnadóttir, myndlistarmaður • 2006 - Elín Ósk Óskarsdóttir, söngkona • 2005 - Sigrún Guðjónsdóttir (Rúna), myndlistarmaður
Tónlist Hafnarfjörður Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira