Bein útsending: Umhverfisþing Atli Ísleifsson skrifar 27. apríl 2021 12:30 Þingið stendur milli klukkan 13 og 16 i dag og er öllum opið. UAR Umhverfisþing, það tólfta í röðinni, er haldið í dag milli 13 og 16. Umfjöllunarefni þingsins að þessu sinni eru náttúruvernd, loftslagsmál og hringrásarhagkerfið, en hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytið segir að í báðum málstofum þingsins verði efnt til pallborðsumræðna þar sem gestir þingsins geti sent inn spurningar og vangaveltur í gegn um Slido forritið sem verður aðgengilegt á þingdegi. Drög að dagskrá 13:00 Þingforseti býður gesti velkomna 13:05 Ávarp og þingsetning Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 13:15 Kuðungurinn - umhverfisverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins afhentur 13:20 Varðliðar umhverfisins útnefndir 13:25 Ávarp frá Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna Inger Andersen, framkvæmdastjóri UNEP 13:35 Loftslagsmál og hringrásarhagkerfið - málstofa Blaðinu snúið við í loftslagsmálum Myndbandsinnslag Orkuskipti í samgöngum – á ferð til framtíðar Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdarstjóri Orkuseturs Carbfix – grjóthörð loftslagslausn Edda Sif Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix Hvað er hringrásarhagkerfið? Myndbandsinnslag Tækifærin í hringrásarhagkerfinu – hvað segja Norðurlönd? Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Environice Í upphafi skyldi endinn skoða - Agnes Freyja Björnsdóttir og Silvía Sif Ólafsdóttir, vöruhönnuðir hjá Studio allsber Pallborðsumræður - þátttakendur eru, auk fyrirlesara: Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar Ragna Benedikta Garðarsdóttir, dósent í félagssálfræði við Háskóla Íslands Bjarni Herrera, forstöðumaður sjálfbærniráðgjafar KPMG Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 14:55 Náttúruvernd - málstofa Átak í friðlýsingum Myndbandsinnslag Vernd og endurheimt vistkerfa, fyrir náttúruna, loftslagið og okkur Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni Landbúnaður og náttúruvernd (LOGN) á Álftavatni Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit Verndarsvæði í hafi - samkomulag danska sjávarútvegsins og náttúruverndarhreyfingarinnar Aimi Hamberg, Danmarks Naturfredningsforening Kortlagning síðustu víðerna Evrópu Steve J. Carver, Háskólanum í Leeds Pallborðsumræður - þátttakendur eru: Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags, Landgræðslan Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit, Álftavatn Þorvarður Árnason, forstöðumaður, Rannsóknarsetur HÍ á Höfn í Hornafirði Þorgerður María Þorbjörnsdóttir, aktívisti og fv. formaður Ungra umhverfissinna Snorri Sigurðsson, líffræðingur Erla Friðriksdóttir, formaður, Breiðafjarðarnefnd 16:00 Þingslit Þingforseti: Brynja Þorgeirsdóttir Erindi erlendra fyrirlesara eru ýmist þýddar eða glærur eru á íslensku. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
Á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytið segir að í báðum málstofum þingsins verði efnt til pallborðsumræðna þar sem gestir þingsins geti sent inn spurningar og vangaveltur í gegn um Slido forritið sem verður aðgengilegt á þingdegi. Drög að dagskrá 13:00 Þingforseti býður gesti velkomna 13:05 Ávarp og þingsetning Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra 13:15 Kuðungurinn - umhverfisverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins afhentur 13:20 Varðliðar umhverfisins útnefndir 13:25 Ávarp frá Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna Inger Andersen, framkvæmdastjóri UNEP 13:35 Loftslagsmál og hringrásarhagkerfið - málstofa Blaðinu snúið við í loftslagsmálum Myndbandsinnslag Orkuskipti í samgöngum – á ferð til framtíðar Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdarstjóri Orkuseturs Carbfix – grjóthörð loftslagslausn Edda Sif Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix Hvað er hringrásarhagkerfið? Myndbandsinnslag Tækifærin í hringrásarhagkerfinu – hvað segja Norðurlönd? Stefán Gíslason, umhverfisstjórnunarfræðingur hjá Environice Í upphafi skyldi endinn skoða - Agnes Freyja Björnsdóttir og Silvía Sif Ólafsdóttir, vöruhönnuðir hjá Studio allsber Pallborðsumræður - þátttakendur eru, auk fyrirlesara: Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar Ragna Benedikta Garðarsdóttir, dósent í félagssálfræði við Háskóla Íslands Bjarni Herrera, forstöðumaður sjálfbærniráðgjafar KPMG Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 14:55 Náttúruvernd - málstofa Átak í friðlýsingum Myndbandsinnslag Vernd og endurheimt vistkerfa, fyrir náttúruna, loftslagið og okkur Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags hjá Landgræðslunni Landbúnaður og náttúruvernd (LOGN) á Álftavatni Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit Verndarsvæði í hafi - samkomulag danska sjávarútvegsins og náttúruverndarhreyfingarinnar Aimi Hamberg, Danmarks Naturfredningsforening Kortlagning síðustu víðerna Evrópu Steve J. Carver, Háskólanum í Leeds Pallborðsumræður - þátttakendur eru: Þórunn W. Pétursdóttir, sviðsstjóri sjálfbærni og loftslags, Landgræðslan Ragnhildur Sigurðardóttir, umhverfisfræðingur í sveit, Álftavatn Þorvarður Árnason, forstöðumaður, Rannsóknarsetur HÍ á Höfn í Hornafirði Þorgerður María Þorbjörnsdóttir, aktívisti og fv. formaður Ungra umhverfissinna Snorri Sigurðsson, líffræðingur Erla Friðriksdóttir, formaður, Breiðafjarðarnefnd 16:00 Þingslit Þingforseti: Brynja Þorgeirsdóttir Erindi erlendra fyrirlesara eru ýmist þýddar eða glærur eru á íslensku. Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar
Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira