„Við ætlum ekki að skrifa þetta á Covid“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2021 08:00 Guy Smit hélt marki nýliða Leiknis hreinu í fyrsta leik en hann var einn af átta markvörðum Pepsi Max deildar karla í fótbolta sem hélt hreinu í fyrstu umferðinni. Vísir/Hulda Margrét Það er ekki allt kórónuveirunni að kenna. Leikmenn í Pepsi Max deild karla þurfa bara að hrista úr sér hrollinn og fara að skora einhver mörk. Átta liðum af tólf í Pepsi Max deild karla í fótbolta tókst ekki að skora mark á fyrstu níutíu mínútum Íslandsmótsins. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar voru ekki tilbúnir að skella þessu á þekktan blóraböggul. Jón Þór Hauksson og Atli Viðar Björnsson voru í Pepsi Max Stúkunni hjá Kjartani Atla Kjartanssyni eftir leikina í fyrstu umferðinni. Aldrei áður hafa verið skorað svona fá mörk í fyrstu umferð í tólf liða deild og fór gamla metið úr fjórtán mörkum niður í aðeins sjö í þessari fyrstu umferð sem fór fram um helgina. „Það eru einungis fjögur lið sem skora mörk í þessari fyrstu umferð og eigum við ekki að skrifa þetta á einhverja byrjendaörðugleika. Þetta fer rólega af stað og við verðum að vona að liðin stilli sig betur fyrir næstu helgi og að við fáum opnari leiki,“ sagði Jón Þór Hauksson. „Nú eru allir búnir hrista úr sér mesta hrollinn og spennuna og við fáum opnari leiki um næstu helgi,“ sagði Jón Þór „Við ætlum ekki að skrifa þetta á Covid. Þetta er einhver hrollur eins og Jón Þór talaði um. Ég er tilbúinn að skrifa undir það,“ sagði Atli Viðar Björnsson eins og sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Markaleysi í fyrstu umferð Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Átta liðum af tólf í Pepsi Max deild karla í fótbolta tókst ekki að skora mark á fyrstu níutíu mínútum Íslandsmótsins. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar voru ekki tilbúnir að skella þessu á þekktan blóraböggul. Jón Þór Hauksson og Atli Viðar Björnsson voru í Pepsi Max Stúkunni hjá Kjartani Atla Kjartanssyni eftir leikina í fyrstu umferðinni. Aldrei áður hafa verið skorað svona fá mörk í fyrstu umferð í tólf liða deild og fór gamla metið úr fjórtán mörkum niður í aðeins sjö í þessari fyrstu umferð sem fór fram um helgina. „Það eru einungis fjögur lið sem skora mörk í þessari fyrstu umferð og eigum við ekki að skrifa þetta á einhverja byrjendaörðugleika. Þetta fer rólega af stað og við verðum að vona að liðin stilli sig betur fyrir næstu helgi og að við fáum opnari leiki,“ sagði Jón Þór Hauksson. „Nú eru allir búnir hrista úr sér mesta hrollinn og spennuna og við fáum opnari leiki um næstu helgi,“ sagði Jón Þór „Við ætlum ekki að skrifa þetta á Covid. Þetta er einhver hrollur eins og Jón Þór talaði um. Ég er tilbúinn að skrifa undir það,“ sagði Atli Viðar Björnsson eins og sjá má hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Markaleysi í fyrstu umferð
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira